Solskjær: Eiður er olían á vélina okkar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2016 09:15 Mynd/Heimasíða Molde Þó svo að tímabilið í Noregi sé ekki byrjað er Eiður Smári Guðjohnsen eitt heitasta umræðuefnið í norska boltanum en hann samdi við Molde fyrr í vetur. Dag-Eilev Fagermo er þjálfari Odd og segist vera spenntur fyrir því að fá leikmann eins og Eið Smára í deildina - ef hann er enn jafn góður og hann var áður.Sjá einnig: Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn orðinn besti vinur minn „Ole Gunnar [Solskjær, þjálfari Molde] er mjög ánægður með hann en Guðjohnsen hefur ekki spilað mikið síðustu árin. Það verður spennandi að sjá þetta,“ sagði Fagermo sem var spurður hvort hann væri efins um komu hans. „Nei, það sagði ég ekki. Ég sagði að ég væri spenntur. En það er erfitt að vita hvað verður.“ Er það gott fyrir deildina að fá leikmann eins og hann? „Já, ef hann er enn jafn góður og hann var,“ svaraði Fagermo. Solskjær er ekki í vafa um að Eiður Smári muni reynast Molde vel í sumar. „Við fengum hann ekki til að slá öll met í líkamlegum þáttum. Við sömdum við heila, þann sem fær vélina til að virka. Hann er olían á vélina okkar.“Sjá einnig: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir „Það er ótrúlegt að sjá hvernig hann nær að tengja saman miðju og sókn. Hann er frábær. Hann er ofurstjarna og hefur upplifað ótrúlega margt. Hann hefur sýnt öllum leikmönnum mikla virðingu og þeir læra mikið af honum.“ Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08 Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Molde í gær en á enn nokkuð í land áður en norska úrvalsdeildin hefst. 2. mars 2016 08:22 Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Þó svo að tímabilið í Noregi sé ekki byrjað er Eiður Smári Guðjohnsen eitt heitasta umræðuefnið í norska boltanum en hann samdi við Molde fyrr í vetur. Dag-Eilev Fagermo er þjálfari Odd og segist vera spenntur fyrir því að fá leikmann eins og Eið Smára í deildina - ef hann er enn jafn góður og hann var áður.Sjá einnig: Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn orðinn besti vinur minn „Ole Gunnar [Solskjær, þjálfari Molde] er mjög ánægður með hann en Guðjohnsen hefur ekki spilað mikið síðustu árin. Það verður spennandi að sjá þetta,“ sagði Fagermo sem var spurður hvort hann væri efins um komu hans. „Nei, það sagði ég ekki. Ég sagði að ég væri spenntur. En það er erfitt að vita hvað verður.“ Er það gott fyrir deildina að fá leikmann eins og hann? „Já, ef hann er enn jafn góður og hann var,“ svaraði Fagermo. Solskjær er ekki í vafa um að Eiður Smári muni reynast Molde vel í sumar. „Við fengum hann ekki til að slá öll met í líkamlegum þáttum. Við sömdum við heila, þann sem fær vélina til að virka. Hann er olían á vélina okkar.“Sjá einnig: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir „Það er ótrúlegt að sjá hvernig hann nær að tengja saman miðju og sókn. Hann er frábær. Hann er ofurstjarna og hefur upplifað ótrúlega margt. Hann hefur sýnt öllum leikmönnum mikla virðingu og þeir læra mikið af honum.“
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08 Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Molde í gær en á enn nokkuð í land áður en norska úrvalsdeildin hefst. 2. mars 2016 08:22 Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08
Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Molde í gær en á enn nokkuð í land áður en norska úrvalsdeildin hefst. 2. mars 2016 08:22
Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30