Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 9. mars 2016 13:15 Glamour/getty Louis Vuitton byrjaði síðasta dag tískuvikunnar í París með látum. Dökkar varir, vínyl efni í svörtu, rauðu og bláu, sportleg snið, berar axlir og jakkar sem teknir voru saman í mittið voru áberandi. Litlar handtöskur með glitrandi kögri sáust í bland við klassísku Louis Vuitton töskurnar. Einna mesta athygli vöktu þó skórnir, uppreimuð boots, með grófum botni og háum þykkum hæl. Fullkomið til að pæjast í snjónum næsta vetur. Litapallettan á sýningunni, sviðið sem klætt var spegla kristöllum og bláa lýsingin gerðu sýninguna að flottri heild. Drauma skórnir fyrir haustið The final walk at @louisvuitton. See the full Fall 2016 collection now on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 9, 2016 at 2:24am PST The set at @louisvuitton for its Fall 2016 show. Watch the livestream on VogueRunway.com. #PFW #regram @louisvuitton A photo posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 9, 2016 at 1:52am PST Glamour Tíska Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour
Louis Vuitton byrjaði síðasta dag tískuvikunnar í París með látum. Dökkar varir, vínyl efni í svörtu, rauðu og bláu, sportleg snið, berar axlir og jakkar sem teknir voru saman í mittið voru áberandi. Litlar handtöskur með glitrandi kögri sáust í bland við klassísku Louis Vuitton töskurnar. Einna mesta athygli vöktu þó skórnir, uppreimuð boots, með grófum botni og háum þykkum hæl. Fullkomið til að pæjast í snjónum næsta vetur. Litapallettan á sýningunni, sviðið sem klætt var spegla kristöllum og bláa lýsingin gerðu sýninguna að flottri heild. Drauma skórnir fyrir haustið The final walk at @louisvuitton. See the full Fall 2016 collection now on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 9, 2016 at 2:24am PST The set at @louisvuitton for its Fall 2016 show. Watch the livestream on VogueRunway.com. #PFW #regram @louisvuitton A photo posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 9, 2016 at 1:52am PST
Glamour Tíska Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour