Vettel fljótastur á últra mjúkum dekkjum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. febrúar 2016 21:00 Vettel í forgrunni á Ferrari bílnum og Rosberg í bakgrunni á Mercedes bílnum. Vísir/Getty Sebastian Vettel endaði annan dag æfinganna á brautinni í Barselóna hraðastur á Ferrari bílnum. Undir bílnum á hraðasta hring voru nýju últra mjúku dekkin. Vettel ók 126 hringi, Nico Rosberg ók Mercedes bílnum 172 hringi, meira en nokkur annar hefur náð á æfingum í ár og í fyrra. Mercedes bíllinn virðist afar áreiðanlegur.Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar fljótastur, sjö tíundu úr sekúndu á eftir Vettel. Sergio Perez var þriðji á Force India bílnum tæplega sekúndu á eftir Vettel.Fernando Alonso ók McLaren bílnum 119 hringi, meira en á öllum æfingadögum síðasta árs samanlagt. Renault átti í mestu vandræðunum í dag og Jolyon Palmer tókst ekki að aka nema 42 hringi. Renault var eitt aðeins þriggja liða sem ekki rufu 100 hringja múrinn, hin voru Manor og Haas. Æfingar halda áfram á morgun, Vísir heldur áfram að fylgjast með. Formúla Tengdar fréttir Myndband: McLaren frumsýnir 2016 bíl sinn McLaren liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir og myndband af 2016 bíl liðsins. Bíllinn ber heitið MP4-31. 21. febrúar 2016 19:30 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30 Vettel fjótastur en Hamilton fór lengst Fyrsti dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 var í dag. Sebastian Vettel á Ferrari ók hraðast allra í dag. 22. febrúar 2016 20:45 Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel endaði annan dag æfinganna á brautinni í Barselóna hraðastur á Ferrari bílnum. Undir bílnum á hraðasta hring voru nýju últra mjúku dekkin. Vettel ók 126 hringi, Nico Rosberg ók Mercedes bílnum 172 hringi, meira en nokkur annar hefur náð á æfingum í ár og í fyrra. Mercedes bíllinn virðist afar áreiðanlegur.Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar fljótastur, sjö tíundu úr sekúndu á eftir Vettel. Sergio Perez var þriðji á Force India bílnum tæplega sekúndu á eftir Vettel.Fernando Alonso ók McLaren bílnum 119 hringi, meira en á öllum æfingadögum síðasta árs samanlagt. Renault átti í mestu vandræðunum í dag og Jolyon Palmer tókst ekki að aka nema 42 hringi. Renault var eitt aðeins þriggja liða sem ekki rufu 100 hringja múrinn, hin voru Manor og Haas. Æfingar halda áfram á morgun, Vísir heldur áfram að fylgjast með.
Formúla Tengdar fréttir Myndband: McLaren frumsýnir 2016 bíl sinn McLaren liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir og myndband af 2016 bíl liðsins. Bíllinn ber heitið MP4-31. 21. febrúar 2016 19:30 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30 Vettel fjótastur en Hamilton fór lengst Fyrsti dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 var í dag. Sebastian Vettel á Ferrari ók hraðast allra í dag. 22. febrúar 2016 20:45 Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Myndband: McLaren frumsýnir 2016 bíl sinn McLaren liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir og myndband af 2016 bíl liðsins. Bíllinn ber heitið MP4-31. 21. febrúar 2016 19:30
Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30
Vettel fjótastur en Hamilton fór lengst Fyrsti dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 var í dag. Sebastian Vettel á Ferrari ók hraðast allra í dag. 22. febrúar 2016 20:45
Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45
Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00