Conor: Launaseðlarnir mínir eru alltaf í súper þungavigt Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. febrúar 2016 11:30 Conor McGregor lét vaða í gær eins og alltaf. vísir/getty Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðamannafundi enn eina ferðina enn þegar hann og Nate Diaz ræddu bardaga þeirra á UFC 196 sem fram fer 5. mars. Bardaginn verður vitaskuld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Til stóð að Conor myndi berjast við Rafael dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt, en Conor varð heimsmeistari í fjaðurvigt í desember þegar hann rotaði Jose Aldo á tólf sekúndum.Sjá einnig:Sjáðu síðasta bardaga hjá andstæðingi Conors Dos Anjos meiddist og berst Conor því við Nate Diaz í veltivigt, en hún er tveimur þyngdarflokkum ofar en fjaðurvigtin. Írinn hefur ekki áhyggjur af þyngdarflokkum. Conor rotar Aldo á tólf sekúndum: „Eina þyngdin sem mér er ekki sama um er þyngd launaseðlanna minna. Launaseðlarnir mínir eru alltaf í súper-þungavigt,“ sagði Conor á blaðamannafundinum í gær.Sjá einnig:Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Eins og við mátti búast spáði Conor sér sigri og nokkuð öruggum sigri. „Hann er með svo mjúkan líkama og fær lítinn tíma til að undirbúa sig,“ sagði Conor um Diaz. „Hann mun ekki ráða við grimmdina í mér.“ „Það ríkir gagnkvæm virðing á milli okkar en þetta eru bara viðskipti. Ég mun rota hann í fyrstu lotu,“ sagði Conor McGregor.Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan: MMA Tengdar fréttir Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Skrautlegur blaðamannafundur fyrir UFC 196 í kvöld. 24. febrúar 2016 22:30 Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15 Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15 Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36 Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34 Gunnar enn í fimmtánda sæti Gunnar Nelson er í sama sæti og síðast á styrkleikalista UFC en færist þó niður um eitt sæti. 24. febrúar 2016 15:30 Sjáðu síðasta bardaga hjá andstæðingi Conors Næsti andstæðingur Conor McGregor, Nate Diaz, barðist síðast þann 19. desember. Viku eftir að Conor rotaði Jose Aldo. 24. febrúar 2016 13:04 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira
Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðamannafundi enn eina ferðina enn þegar hann og Nate Diaz ræddu bardaga þeirra á UFC 196 sem fram fer 5. mars. Bardaginn verður vitaskuld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Til stóð að Conor myndi berjast við Rafael dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt, en Conor varð heimsmeistari í fjaðurvigt í desember þegar hann rotaði Jose Aldo á tólf sekúndum.Sjá einnig:Sjáðu síðasta bardaga hjá andstæðingi Conors Dos Anjos meiddist og berst Conor því við Nate Diaz í veltivigt, en hún er tveimur þyngdarflokkum ofar en fjaðurvigtin. Írinn hefur ekki áhyggjur af þyngdarflokkum. Conor rotar Aldo á tólf sekúndum: „Eina þyngdin sem mér er ekki sama um er þyngd launaseðlanna minna. Launaseðlarnir mínir eru alltaf í súper-þungavigt,“ sagði Conor á blaðamannafundinum í gær.Sjá einnig:Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Eins og við mátti búast spáði Conor sér sigri og nokkuð öruggum sigri. „Hann er með svo mjúkan líkama og fær lítinn tíma til að undirbúa sig,“ sagði Conor um Diaz. „Hann mun ekki ráða við grimmdina í mér.“ „Það ríkir gagnkvæm virðing á milli okkar en þetta eru bara viðskipti. Ég mun rota hann í fyrstu lotu,“ sagði Conor McGregor.Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan:
MMA Tengdar fréttir Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Skrautlegur blaðamannafundur fyrir UFC 196 í kvöld. 24. febrúar 2016 22:30 Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15 Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15 Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36 Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34 Gunnar enn í fimmtánda sæti Gunnar Nelson er í sama sæti og síðast á styrkleikalista UFC en færist þó niður um eitt sæti. 24. febrúar 2016 15:30 Sjáðu síðasta bardaga hjá andstæðingi Conors Næsti andstæðingur Conor McGregor, Nate Diaz, barðist síðast þann 19. desember. Viku eftir að Conor rotaði Jose Aldo. 24. febrúar 2016 13:04 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira
Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Skrautlegur blaðamannafundur fyrir UFC 196 í kvöld. 24. febrúar 2016 22:30
Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15
Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15
Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36
Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34
Gunnar enn í fimmtánda sæti Gunnar Nelson er í sama sæti og síðast á styrkleikalista UFC en færist þó niður um eitt sæti. 24. febrúar 2016 15:30
Sjáðu síðasta bardaga hjá andstæðingi Conors Næsti andstæðingur Conor McGregor, Nate Diaz, barðist síðast þann 19. desember. Viku eftir að Conor rotaði Jose Aldo. 24. febrúar 2016 13:04