Ísland Got Talent: Síðasti gullhnappurinn fyrir síðasta keppandann Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. febrúar 2016 19:37 „Þessi frammistaða var tíu milljón króna virði,“ sagði Ágústa Eva eftir að hún hafði ýtt á gullhnappinn. Skömmu síðar grínaðist Dr. Gunni með að nú gæti hún andað léttar enda brann hún ekki inni með hann. Ágústa valdi síðasta atriði áheyrnaprufanna til verksins. Þar var á ferðinni hin fimmtán ára María Agnesardóttir sem tók þátt í fyrra með afa sínum. Þá fékk hún tvö já og tvö nei og komst ekki áfram. Hún var ansi stressuð áður en hún fór á sviðið og kom vart upp orði en það er óhætt að fullyrða að flutningur hennar af laginu Summertime Sadness, með Lönu Del Rey, hafi slegið í gegn. Atriðið má sjá í fréttinni hér fyrir ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars? 21. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld. 21. febrúar 2016 20:00 Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“ Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni. 21. febrúar 2016 20:15 Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
„Þessi frammistaða var tíu milljón króna virði,“ sagði Ágústa Eva eftir að hún hafði ýtt á gullhnappinn. Skömmu síðar grínaðist Dr. Gunni með að nú gæti hún andað léttar enda brann hún ekki inni með hann. Ágústa valdi síðasta atriði áheyrnaprufanna til verksins. Þar var á ferðinni hin fimmtán ára María Agnesardóttir sem tók þátt í fyrra með afa sínum. Þá fékk hún tvö já og tvö nei og komst ekki áfram. Hún var ansi stressuð áður en hún fór á sviðið og kom vart upp orði en það er óhætt að fullyrða að flutningur hennar af laginu Summertime Sadness, með Lönu Del Rey, hafi slegið í gegn. Atriðið má sjá í fréttinni hér fyrir ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars? 21. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld. 21. febrúar 2016 20:00 Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“ Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni. 21. febrúar 2016 20:15 Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars? 21. febrúar 2016 19:30
Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld. 21. febrúar 2016 20:00
Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“ Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni. 21. febrúar 2016 20:15