Solskjær: Svíþjóð hefur Zlatan, Danir hafa Laudrup en Ísland hefur Eið Smára Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. febrúar 2016 12:19 Ole Gunnar Solskjær og Eiður Smári með treyju númer 22. mynd/moldefk Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, er vægast sagt kátur með að hafa landað Eiði Smára Guðjohnsen á eins árs samning en Eiður skrifaði undir við liðið í dag og æfði í fyrsta sinn með nýjum liðsfélögum sínum í morgun. Solskjær þekkir Eið Smára úr ensku úrvalsdeildinni þar sem Norðmaðurinn spilaði með Manchester United á sama tíma og Eiður var á mála hjá Chelsea. „Svíþjóð hefur Zlatan, Danir hafa Michael Laudrup og Ísland hefur Eið Smára,“ segir Solskjær í viðtali við rbnett.no.Sjá einnig:Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Þessir þrír fótboltasnillingar sem Norðmaðurinn telur upp eiga allir það sameiginlegt að hafa spilað fyrir Barcelona. „Eiður varð Englandsmeistari með Chelsea og vann Meistaradeildina með Barcelona. Við erum að fá mann með magnaða ferilskrá,“ segir Solskjær. „Hann spilaði með mönnum eins og Thierry Henry og Messi og var undir stjórn Pep Guardiola. Við eigum klárlega eftir að læra eitthvað af þessum manni.“ Eiður Smári og Solskjær hafa oft mæst á vellinum og þá spjallað saman en nú hringdi norski þjálfarinn í íslenska landsliðsmanninn til að fá hann í sínar raðir. „Eiður er enn hungraður og hefur mikið að spila fyrir. Hann er búinn að vera í íslenska landsliðinu í 20 ár sem er nú komið í lokakeppni. Hann verður auðvitað í liðinu í Frakklandi,“ segir Ole Gunnar Solskjær. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári genginn í raðir Molde Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi spilar í norsku úrvalsdeildinni út tímabilið. 12. febrúar 2016 10:15 Eiður Smári ein stærsta stjarnan sem hefur spilað á Norðurlöndum í 15 ár Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi samdi við Molde í dag. 12. febrúar 2016 10:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, er vægast sagt kátur með að hafa landað Eiði Smára Guðjohnsen á eins árs samning en Eiður skrifaði undir við liðið í dag og æfði í fyrsta sinn með nýjum liðsfélögum sínum í morgun. Solskjær þekkir Eið Smára úr ensku úrvalsdeildinni þar sem Norðmaðurinn spilaði með Manchester United á sama tíma og Eiður var á mála hjá Chelsea. „Svíþjóð hefur Zlatan, Danir hafa Michael Laudrup og Ísland hefur Eið Smára,“ segir Solskjær í viðtali við rbnett.no.Sjá einnig:Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Þessir þrír fótboltasnillingar sem Norðmaðurinn telur upp eiga allir það sameiginlegt að hafa spilað fyrir Barcelona. „Eiður varð Englandsmeistari með Chelsea og vann Meistaradeildina með Barcelona. Við erum að fá mann með magnaða ferilskrá,“ segir Solskjær. „Hann spilaði með mönnum eins og Thierry Henry og Messi og var undir stjórn Pep Guardiola. Við eigum klárlega eftir að læra eitthvað af þessum manni.“ Eiður Smári og Solskjær hafa oft mæst á vellinum og þá spjallað saman en nú hringdi norski þjálfarinn í íslenska landsliðsmanninn til að fá hann í sínar raðir. „Eiður er enn hungraður og hefur mikið að spila fyrir. Hann er búinn að vera í íslenska landsliðinu í 20 ár sem er nú komið í lokakeppni. Hann verður auðvitað í liðinu í Frakklandi,“ segir Ole Gunnar Solskjær.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári genginn í raðir Molde Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi spilar í norsku úrvalsdeildinni út tímabilið. 12. febrúar 2016 10:15 Eiður Smári ein stærsta stjarnan sem hefur spilað á Norðurlöndum í 15 ár Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi samdi við Molde í dag. 12. febrúar 2016 10:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Eiður Smári genginn í raðir Molde Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi spilar í norsku úrvalsdeildinni út tímabilið. 12. febrúar 2016 10:15
Eiður Smári ein stærsta stjarnan sem hefur spilað á Norðurlöndum í 15 ár Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi samdi við Molde í dag. 12. febrúar 2016 10:30