Fyrrum forstjóri Swedbank kærður til lögreglu Sæunn Gísladóttir skrifar 12. febrúar 2016 14:40 Swedbank er með tæplega 17 þúsund starfsmenn og 9,5 milljónir viðskiptavina í Svíþjóð, Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Vísir/EPA Michael Wolf, fyrrverandi forstjóri Swedbank hefur verið kærður til lögreglu fyrir fjárhagsglæpi. Di greinir frá þessu. Wolf er til skoðunar hjá efnahagsglæpadeild lögreglunnar. Á þriðjudaginn var Wolf rekinn fyrirvaralaust eftir að hafa stjórnað bankanum í sjö ár. Þessi róttæka ákvörðun kom mörgum á óvart. Ekki síst þar sem stjórnarformaður sundström rökstuddi ákvörðunina með því að óánægja viðskiptavina og samstarfsaðila væri mikil.Margir túlkuðu skiptin sem aðferð fyrir sundström til að leisa úr fasteignaviðskiptum sem bankinn hefur staðið í og styr hefur staðið um. Sundström sjálfur samþykkti öll viðskiptin.Swedbank er með tæplega 17 þúsund starfsmenn og 9,5 milljónir viðskiptavina í Svíþjóð, Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Bankinn er með 317 útibú í Svíþjóð og yfir 200 í baltnesku löndunum. Bankinn er líka með starfsemi í Kaupmannahöfn, Helsinkí, Lúxemborg, Marbella, New York, Osló og Shanghai. Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Michael Wolf, fyrrverandi forstjóri Swedbank hefur verið kærður til lögreglu fyrir fjárhagsglæpi. Di greinir frá þessu. Wolf er til skoðunar hjá efnahagsglæpadeild lögreglunnar. Á þriðjudaginn var Wolf rekinn fyrirvaralaust eftir að hafa stjórnað bankanum í sjö ár. Þessi róttæka ákvörðun kom mörgum á óvart. Ekki síst þar sem stjórnarformaður sundström rökstuddi ákvörðunina með því að óánægja viðskiptavina og samstarfsaðila væri mikil.Margir túlkuðu skiptin sem aðferð fyrir sundström til að leisa úr fasteignaviðskiptum sem bankinn hefur staðið í og styr hefur staðið um. Sundström sjálfur samþykkti öll viðskiptin.Swedbank er með tæplega 17 þúsund starfsmenn og 9,5 milljónir viðskiptavina í Svíþjóð, Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Bankinn er með 317 útibú í Svíþjóð og yfir 200 í baltnesku löndunum. Bankinn er líka með starfsemi í Kaupmannahöfn, Helsinkí, Lúxemborg, Marbella, New York, Osló og Shanghai.
Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira