Myndband: McLaren setur í gang Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. febrúar 2016 15:00 Jenson Button á McLaren-Honda bílnum í Abú Dabí 2015. Vísir/Getty McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Honda vélin var að margra mati einn helsti sökudólgurinn fyrir getuleysi bílsins. Nú telur Honda að vélin hafi náð miklum framförum í vetur. McLaren þarf á Honda að halda og Honda hefur orðspori að bjarga. Það er því mikið undir hjá báðum aðilum fyrir tímabilið. Ökumenn McLaren liðisins, Jenson Button og Fernando Alonso eru líklega orðnir langþreyttir á því að vera aftarlega á ráslínu. Alonso lét óánægju sína í ljós á síðasta tímabili. „Ég er eins og viðvaningur hérna. Þetta er eins og GP2 vél, þetta er vandræðalegt,“ sagði tvöfaldi heimsmeistarinn. Ætla má að þeir reyni að flýja McLaren hratt ef vélin verður ekki betri í ár. Hér fyrir neðan má hlusta á fyrstu ræsingu Honda vélarinnar sem verður um borð í MP4-31 bíl McLaren liðsins. Mikil spenna er um hversu miklum framförum vélin hefur tekið.First fire-up: hear the #McLarenHonda MP4-31 as it roars into action at the #MTC.https://t.co/YrS9u6vElJ— McLaren (@McLarenF1) February 14, 2016 Formúla Tengdar fréttir Pascal Wehrlein keppir með Manor Pascal Wehrlein mun aka með Manor liðinu á komandi tímabili í Formúlu 1. Wehrlein var þróunarökumaður Mercedes liðsins á síðasta tímabili ásamt því að verða meistari í DTM. 12. febrúar 2016 07:00 Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00 Red Bull og Ferrari með auga á McLaren McLaren gæti ógnað Red Bull á næsta tímabili ef marka má helsta hönnunargúrúið í Formúlu 1, Adrian Newey. Ferrari gæti líka fundið fyrir McLaren samkvæmt liðsstjóra Ferrari. 22. desember 2015 22:15 Berger: Alonso er ekki lengur bestur Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1. 29. janúar 2016 15:45 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Honda vélin var að margra mati einn helsti sökudólgurinn fyrir getuleysi bílsins. Nú telur Honda að vélin hafi náð miklum framförum í vetur. McLaren þarf á Honda að halda og Honda hefur orðspori að bjarga. Það er því mikið undir hjá báðum aðilum fyrir tímabilið. Ökumenn McLaren liðisins, Jenson Button og Fernando Alonso eru líklega orðnir langþreyttir á því að vera aftarlega á ráslínu. Alonso lét óánægju sína í ljós á síðasta tímabili. „Ég er eins og viðvaningur hérna. Þetta er eins og GP2 vél, þetta er vandræðalegt,“ sagði tvöfaldi heimsmeistarinn. Ætla má að þeir reyni að flýja McLaren hratt ef vélin verður ekki betri í ár. Hér fyrir neðan má hlusta á fyrstu ræsingu Honda vélarinnar sem verður um borð í MP4-31 bíl McLaren liðsins. Mikil spenna er um hversu miklum framförum vélin hefur tekið.First fire-up: hear the #McLarenHonda MP4-31 as it roars into action at the #MTC.https://t.co/YrS9u6vElJ— McLaren (@McLarenF1) February 14, 2016
Formúla Tengdar fréttir Pascal Wehrlein keppir með Manor Pascal Wehrlein mun aka með Manor liðinu á komandi tímabili í Formúlu 1. Wehrlein var þróunarökumaður Mercedes liðsins á síðasta tímabili ásamt því að verða meistari í DTM. 12. febrúar 2016 07:00 Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00 Red Bull og Ferrari með auga á McLaren McLaren gæti ógnað Red Bull á næsta tímabili ef marka má helsta hönnunargúrúið í Formúlu 1, Adrian Newey. Ferrari gæti líka fundið fyrir McLaren samkvæmt liðsstjóra Ferrari. 22. desember 2015 22:15 Berger: Alonso er ekki lengur bestur Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1. 29. janúar 2016 15:45 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Pascal Wehrlein keppir með Manor Pascal Wehrlein mun aka með Manor liðinu á komandi tímabili í Formúlu 1. Wehrlein var þróunarökumaður Mercedes liðsins á síðasta tímabili ásamt því að verða meistari í DTM. 12. febrúar 2016 07:00
Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00
Red Bull og Ferrari með auga á McLaren McLaren gæti ógnað Red Bull á næsta tímabili ef marka má helsta hönnunargúrúið í Formúlu 1, Adrian Newey. Ferrari gæti líka fundið fyrir McLaren samkvæmt liðsstjóra Ferrari. 22. desember 2015 22:15
Berger: Alonso er ekki lengur bestur Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1. 29. janúar 2016 15:45
Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00