"Af hverju eru öll liðin á eftir mér ef ég er til svona mikilla vandræða?“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. febrúar 2016 18:30 Gary Martin er kominn í Víking. vísir/ernir Gary Martin, sem skipti úr KR í Víking í gær, ræddi vistaskiptin úr Vesturbænum yfir í Fossvoginn í Akraborginni í dag. Martin byrjaði að spila með ÍA þegar hann kom fyrst til landsins 2010, en hann skipti frá Skaganum til KR á miðju sumri 2012 þegar bæði lið voru í Pepsi-deildinni. Enski framherjinn var gagnrýndur á þeim tíma fyrir að tala sig af Skaganum og hefur fengið þann stimpil að hann sé vandræðagemsi.Sjá einnig:Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman „Ég vildi alltaf komast í stærra lið en ÍA með fullri virðingu. KR og FH eru stærri lið en ÍA og því var það mjög eðlilegt að fara í KR þegar það bauðst,“ sagði Gary Martin. „Fólk getur sagt að ég sé til vandræða en hvað gerði ég undir stjórn Rúnars Kristinssonar? Ég skoraði 30 mörk í 60 leikjum, vann deildina, bikarinn tvisvar og fékk bæði brons- og gullskó.“ „Síðan kemur Bjarni inn, ég spila ekkert og liðið vinnur ekki. Ég er ekki að segja að ég hefði unnið deildina fyrir KR en ég hefði hjálpað til. Ég sýndi það þegar ég spilaði á móti FH í sumar,“ sagði hann. Martin vísar því algjörlega til föðurhúsanna að hann sé einhver vandræðagemsi. „Fólk getur sagt að ég sé vandræðagemsi en ég er það ekki. Ég spilaði vel undir stjórn Rúnars og þá voru engin vandmál. Þá var ég aldrei í fjölmiðlum,“ sagði Martin.Sjá einnig:Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin „Sumir líta á mig sem vandræðagemsa því ég leysi ekki úr vandamálunum á réttan hátt eða eins og til er ætlast. Þannig er ég bara. Ég er frá Englandi og hef öðruvísi bakgrunn. Ég geri hlutina öðruvísi.“ „Ég skil ekki þetta tal um að ég sé til vandræða. Af hverju eru öll liðin á eftir mér ef ég er til svona mikilla vandræða?“ sagði Gary Martin. Hlusta má á allt viðtalið hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. 15. febrúar 2016 21:23 Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15. febrúar 2016 20:34 Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15. febrúar 2016 20:50 Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman Framherjinn mætir sínu gamla félagi KR í fyrsta leik Íslandsmótsins í sumar. 15. febrúar 2016 22:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Gary Martin, sem skipti úr KR í Víking í gær, ræddi vistaskiptin úr Vesturbænum yfir í Fossvoginn í Akraborginni í dag. Martin byrjaði að spila með ÍA þegar hann kom fyrst til landsins 2010, en hann skipti frá Skaganum til KR á miðju sumri 2012 þegar bæði lið voru í Pepsi-deildinni. Enski framherjinn var gagnrýndur á þeim tíma fyrir að tala sig af Skaganum og hefur fengið þann stimpil að hann sé vandræðagemsi.Sjá einnig:Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman „Ég vildi alltaf komast í stærra lið en ÍA með fullri virðingu. KR og FH eru stærri lið en ÍA og því var það mjög eðlilegt að fara í KR þegar það bauðst,“ sagði Gary Martin. „Fólk getur sagt að ég sé til vandræða en hvað gerði ég undir stjórn Rúnars Kristinssonar? Ég skoraði 30 mörk í 60 leikjum, vann deildina, bikarinn tvisvar og fékk bæði brons- og gullskó.“ „Síðan kemur Bjarni inn, ég spila ekkert og liðið vinnur ekki. Ég er ekki að segja að ég hefði unnið deildina fyrir KR en ég hefði hjálpað til. Ég sýndi það þegar ég spilaði á móti FH í sumar,“ sagði hann. Martin vísar því algjörlega til föðurhúsanna að hann sé einhver vandræðagemsi. „Fólk getur sagt að ég sé vandræðagemsi en ég er það ekki. Ég spilaði vel undir stjórn Rúnars og þá voru engin vandmál. Þá var ég aldrei í fjölmiðlum,“ sagði Martin.Sjá einnig:Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin „Sumir líta á mig sem vandræðagemsa því ég leysi ekki úr vandamálunum á réttan hátt eða eins og til er ætlast. Þannig er ég bara. Ég er frá Englandi og hef öðruvísi bakgrunn. Ég geri hlutina öðruvísi.“ „Ég skil ekki þetta tal um að ég sé til vandræða. Af hverju eru öll liðin á eftir mér ef ég er til svona mikilla vandræða?“ sagði Gary Martin. Hlusta má á allt viðtalið hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. 15. febrúar 2016 21:23 Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15. febrúar 2016 20:34 Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15. febrúar 2016 20:50 Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman Framherjinn mætir sínu gamla félagi KR í fyrsta leik Íslandsmótsins í sumar. 15. febrúar 2016 22:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. 15. febrúar 2016 21:23
Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15. febrúar 2016 20:34
Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15. febrúar 2016 20:50
Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman Framherjinn mætir sínu gamla félagi KR í fyrsta leik Íslandsmótsins í sumar. 15. febrúar 2016 22:30