Pastellitir og pallíettur Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2016 14:00 Glamour/Getty Verðlaunahátíðin SAG Awards, eða Screen Actors Guild Awards, fóru fram með popmi og pragt á laugardaginn í Los Angeles. Stjörnurnar eru orðnar vel æfðar í að ganga rauða degilinn í sínu fínasta pússi enda líður varla helgi þessa dagana án þessa að dreglinum sé rúllað út. Leonardo DiCaprio, Brie Larson, Downtown Abbey, Spotlight og Orange is the new Black voru meðal sigurvegara á hátíðinni. Fataval stjarnana var misjafnt að þessu sinni en hér er það sem stóð upp úr að mati Glamour - pastellitir og pallíettur voru áberandi. Brie Larson í Atelier Versace.Naomi Watts í Burberry.Rooney Mara í Valentino.Rachel McAdams í Elie Saab.Alicia Vikander í Louis Vuitton.Christina Ricci í Christopher Kane.Saorise Ronan í Michael Kors. Glamour Tíska Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Verðlaunahátíðin SAG Awards, eða Screen Actors Guild Awards, fóru fram með popmi og pragt á laugardaginn í Los Angeles. Stjörnurnar eru orðnar vel æfðar í að ganga rauða degilinn í sínu fínasta pússi enda líður varla helgi þessa dagana án þessa að dreglinum sé rúllað út. Leonardo DiCaprio, Brie Larson, Downtown Abbey, Spotlight og Orange is the new Black voru meðal sigurvegara á hátíðinni. Fataval stjarnana var misjafnt að þessu sinni en hér er það sem stóð upp úr að mati Glamour - pastellitir og pallíettur voru áberandi. Brie Larson í Atelier Versace.Naomi Watts í Burberry.Rooney Mara í Valentino.Rachel McAdams í Elie Saab.Alicia Vikander í Louis Vuitton.Christina Ricci í Christopher Kane.Saorise Ronan í Michael Kors.
Glamour Tíska Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour