Litla systir fékk heilahristing eftir samstuð við Helenu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2016 22:33 Guðbjörg Sverrisdóttir og Helenu Sverrisdóttur í baráttu um frákast. Vísir/Anton Guðbjörg Sverrisdóttir, litla systir Helenu Sverrisdóttur, þurfti ekki bara að sætta sig við tap á móti stóru systur í kvöld. Guðbjörg fékk nefnilega vægan heilahristing eftir samstuð við stóru systur í leiknum. Helena segir frá þessu á twitter í kvöld og sýnir mynd af þeim systrum saman. Þetta var í fjórða sinn í vetur sem Helena og Haukaliðið hefur betur á móti Guðbjörgu og félögum hennar í Val. Valur var átta stigum yfir þegar níu mínútur voru eftir af leiknum en þá fór Haukaliðið í gang með Helenu í fararbroddi og vann lokamínútur leiksins 21-7. Haukakonur hafa þar með unnið alla níu heimaleiki sína í Domino´s deild kvenna á tímabilinu. Helena Sverrisdóttir var með 26 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en Guðbjörg var með 7 stig, 10 fráköst og 3 stoðsendingar. Helena skoraði 19 af 26 stigum sínum í seinni hálfleiknum."Systraslagurinn" endaði með að stóru sis tókst að gefa lil sis vægan heilahristing... Oooopsie #hunlentisamtamer pic.twitter.com/vZ57q1UKe3— Helena Sverrisdottir (@HelenaSverris) February 3, 2016 Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Snæfellskonur unnu generalprufuna fyrir bikarúrslitaleikinn Snæfell er áfram á toppi Domino´s deildar kvenna í körfubolta eftir sex stiga heimasigur á Grindavík, 75-69, í Stykkishólmi í kvöld. 3. febrúar 2016 20:57 Helena og Haukakonur í ham í lokin og stöðvuðu sigurgöngu litlu systur Helena Sverrisdóttir hafði enn á ný betur gegn litlu systur sinni en Haukakonur þurftu á frábærum fjórða leikhluta að halda til að landa sigri á móti Val í kvöld. 3. febrúar 2016 20:48 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Sjá meira
Guðbjörg Sverrisdóttir, litla systir Helenu Sverrisdóttur, þurfti ekki bara að sætta sig við tap á móti stóru systur í kvöld. Guðbjörg fékk nefnilega vægan heilahristing eftir samstuð við stóru systur í leiknum. Helena segir frá þessu á twitter í kvöld og sýnir mynd af þeim systrum saman. Þetta var í fjórða sinn í vetur sem Helena og Haukaliðið hefur betur á móti Guðbjörgu og félögum hennar í Val. Valur var átta stigum yfir þegar níu mínútur voru eftir af leiknum en þá fór Haukaliðið í gang með Helenu í fararbroddi og vann lokamínútur leiksins 21-7. Haukakonur hafa þar með unnið alla níu heimaleiki sína í Domino´s deild kvenna á tímabilinu. Helena Sverrisdóttir var með 26 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en Guðbjörg var með 7 stig, 10 fráköst og 3 stoðsendingar. Helena skoraði 19 af 26 stigum sínum í seinni hálfleiknum."Systraslagurinn" endaði með að stóru sis tókst að gefa lil sis vægan heilahristing... Oooopsie #hunlentisamtamer pic.twitter.com/vZ57q1UKe3— Helena Sverrisdottir (@HelenaSverris) February 3, 2016
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Snæfellskonur unnu generalprufuna fyrir bikarúrslitaleikinn Snæfell er áfram á toppi Domino´s deildar kvenna í körfubolta eftir sex stiga heimasigur á Grindavík, 75-69, í Stykkishólmi í kvöld. 3. febrúar 2016 20:57 Helena og Haukakonur í ham í lokin og stöðvuðu sigurgöngu litlu systur Helena Sverrisdóttir hafði enn á ný betur gegn litlu systur sinni en Haukakonur þurftu á frábærum fjórða leikhluta að halda til að landa sigri á móti Val í kvöld. 3. febrúar 2016 20:48 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Sjá meira
Snæfellskonur unnu generalprufuna fyrir bikarúrslitaleikinn Snæfell er áfram á toppi Domino´s deildar kvenna í körfubolta eftir sex stiga heimasigur á Grindavík, 75-69, í Stykkishólmi í kvöld. 3. febrúar 2016 20:57
Helena og Haukakonur í ham í lokin og stöðvuðu sigurgöngu litlu systur Helena Sverrisdóttir hafði enn á ný betur gegn litlu systur sinni en Haukakonur þurftu á frábærum fjórða leikhluta að halda til að landa sigri á móti Val í kvöld. 3. febrúar 2016 20:48