Ryder: Hann er dæmigerður Brasilíumaður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2016 14:45 Thiago Borges Pinto skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Þrótt en hann er 27 ára Brasilíumaður sem hefur lengst af spilað í Danmörku. Hann var síðast á mála hjá B-deildarliðinu Skive en spilaði einnig með Esbjerg, AB og Vestsjælland. „Þetta er mjög spennandi og Thiago er afar áhugaverður leikmaður,“ sagði Ryder í samtali við Vísi eftir fundinn í dag. „Þetta er leikmaður í afar háum gæðaflokki og hefur bæði mikla reynslu og er á góðum aldri.“Sjá einnig: Þróttur semur við Brasilíumann Thiago leikur sem sóknartengiliður, er svokölluð tía, og tekur Ryder undir að það sé spennandi tilhugsun að fá brasilískan sókndjarfan miðjumann í liðið. „Hann er góður á boltann, snöggur og hæfileikaríkur. Hann skorar bæði og leggur upp og dæmigerður Brasilíumaður að því leyti. Ég er afar spenntur fyrir því að sjá hann spila.“ „Thiago er leikmaður sem getur skapað eitthvað úr engu. Það ætti að reynast okkur mjög vel í jöfnum leikjum og þar getur hann fært liðinu eitthvað sem enginn annar getur eins og staðan er núna. Það er eitthvað sem öll lið vilja.“ Hann segir þó að Thiago muni ekki þurfa að bera lið Þróttar á herðum sér heldur verða hluti af sterkri liðsheild. „Við erum með marga skapandi og sókndjarfa leikmenn í okkar liði en hann verður klárlega lykilmaður í Þrótti.“ Miðjumaðurinn Oddur Björnsson er með slitið krossband og spilar ekki með Þrótti í sumar og þá segist Ryder að liðið sé einnig að leita að vinstri bakverðil. Það eru því frekari tíðinda að vænta af leikmannamálum liðsins áður en tímabilið hefst í vor. „Oddur var lykilmaður á miðjunni og við þurfum að fá einhvern fyrir hann. Þess fyrir utan er það mikilvægt fyrir alla nýliða að styrkja sig og við erum ekki hættir því.“ Ryder segir enn fremur að Þróttarar ætli sér ekki að vera í fallbaráttu í sumar. „Við viljum festa okkur í sessi og ekkert þurfa að ræða um fallbaráttu. Við viljum fá leikmenn sem geta gert okkur að slíku liði. Við munum ekki stefna á eitthvað sérstakt sæti heldur einbeita okkur að því að ná ákveðnum stöðugleika. Það er lykilþáttur hjá okkur.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Thiago Borges Pinto skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Þrótt en hann er 27 ára Brasilíumaður sem hefur lengst af spilað í Danmörku. Hann var síðast á mála hjá B-deildarliðinu Skive en spilaði einnig með Esbjerg, AB og Vestsjælland. „Þetta er mjög spennandi og Thiago er afar áhugaverður leikmaður,“ sagði Ryder í samtali við Vísi eftir fundinn í dag. „Þetta er leikmaður í afar háum gæðaflokki og hefur bæði mikla reynslu og er á góðum aldri.“Sjá einnig: Þróttur semur við Brasilíumann Thiago leikur sem sóknartengiliður, er svokölluð tía, og tekur Ryder undir að það sé spennandi tilhugsun að fá brasilískan sókndjarfan miðjumann í liðið. „Hann er góður á boltann, snöggur og hæfileikaríkur. Hann skorar bæði og leggur upp og dæmigerður Brasilíumaður að því leyti. Ég er afar spenntur fyrir því að sjá hann spila.“ „Thiago er leikmaður sem getur skapað eitthvað úr engu. Það ætti að reynast okkur mjög vel í jöfnum leikjum og þar getur hann fært liðinu eitthvað sem enginn annar getur eins og staðan er núna. Það er eitthvað sem öll lið vilja.“ Hann segir þó að Thiago muni ekki þurfa að bera lið Þróttar á herðum sér heldur verða hluti af sterkri liðsheild. „Við erum með marga skapandi og sókndjarfa leikmenn í okkar liði en hann verður klárlega lykilmaður í Þrótti.“ Miðjumaðurinn Oddur Björnsson er með slitið krossband og spilar ekki með Þrótti í sumar og þá segist Ryder að liðið sé einnig að leita að vinstri bakverðil. Það eru því frekari tíðinda að vænta af leikmannamálum liðsins áður en tímabilið hefst í vor. „Oddur var lykilmaður á miðjunni og við þurfum að fá einhvern fyrir hann. Þess fyrir utan er það mikilvægt fyrir alla nýliða að styrkja sig og við erum ekki hættir því.“ Ryder segir enn fremur að Þróttarar ætli sér ekki að vera í fallbaráttu í sumar. „Við viljum festa okkur í sessi og ekkert þurfa að ræða um fallbaráttu. Við viljum fá leikmenn sem geta gert okkur að slíku liði. Við munum ekki stefna á eitthvað sérstakt sæti heldur einbeita okkur að því að ná ákveðnum stöðugleika. Það er lykilþáttur hjá okkur.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki