Föt og fylgihlutir frá Beyonce Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2016 13:30 Taska, peysa og símahulstur. Það er óhætt að fullyrða að tónlistarkonan Beyonce hafi stimplað sig inn með stæl um helgina. Á laugardaginn setti hún í loftið lagið Formation með nýju myndbandi, á sunnudagskvöldið sló hún í gegn á Super Bowl og núna setti hún glænýja fatalínu í sölu á síðunni sinni hér. Um er að ræða fatnað og fylgihluti þar sem búið að prenta setningar úr laginu Formation eða myndir af Beyonce sjálfri. Hún kann þetta drottningin - og allt kemur þetta í tæka tíð fyrir miðasölu á tónleikatúr drottningarinnar, The Formation Tour, sem hefst síðar á þessu ári.Taska - 25 dollarar.Hattur - 36 dollara.Símahulstur - 25 dollarar.Stuttermabolur - 35 dollarar.Peysa - 60 dollarar. Glamour Tíska Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour
Það er óhætt að fullyrða að tónlistarkonan Beyonce hafi stimplað sig inn með stæl um helgina. Á laugardaginn setti hún í loftið lagið Formation með nýju myndbandi, á sunnudagskvöldið sló hún í gegn á Super Bowl og núna setti hún glænýja fatalínu í sölu á síðunni sinni hér. Um er að ræða fatnað og fylgihluti þar sem búið að prenta setningar úr laginu Formation eða myndir af Beyonce sjálfri. Hún kann þetta drottningin - og allt kemur þetta í tæka tíð fyrir miðasölu á tónleikatúr drottningarinnar, The Formation Tour, sem hefst síðar á þessu ári.Taska - 25 dollarar.Hattur - 36 dollara.Símahulstur - 25 dollarar.Stuttermabolur - 35 dollarar.Peysa - 60 dollarar.
Glamour Tíska Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour