Kristján: Ætlum að fagna í bílskúrnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2016 22:21 „Í minningunni voru þetta nokkuð fín mörk hjá okkur og gott að koma til baka,“ segir Kristján Guðmundsson, þjálfari Leiknis, en hann vann sinn fyrsta titil með Leikni í kvöld. Þá lögðu strákarnir hans liðs Vals að velli, 4-1, í úrslitum Reykjavíkurmótsins. „Við héldum því sem við settum upp fyrir leikinn og það var gott,“ segir Kristján og bætir við að þær breytingar sem hann þurfti að gera í leiknum hafi gengið fullkomlega upp.Sjá einnig: Sjáðu glæsimark Ingvars og öll hin mörkin „Baráttan í fyrsta leik liðsins í mótinu var mögnuð. Við upplifðum svipað núna en spiluðum betri leik. Heildin í Leiknisliðinu er sterk. Það er gaman að sjá þá á æfingum. Þeir þekkja hvern annan mjög vel. Það er líka aðdáunarvert hvernig þessi hópur tekur á móti ungum leikmönnum sem eru aldir upp hjá félaginu. Við vitum að þeir eru dýrmætir.“ Lánsmaður frá FH, Ingvar Ásbjörn Ingvarsson, var mjög góður og skoraði tvö mörk í kvöld. „Hann þarf að fá traust til að sýna hvað hann getur. Styrkleikarnir hans eru góðir og nú þarf að leyfa honum að þróast.“ Það er frægt þegar Leiknisliðið fagnaði sigri í þessu móti með því að fara í Breiðholtslaugina eftir lokunartíma. Er skýlan klár hjá þjálfaranum? „Við sleppum lauginni núna en erum á leið í bílskúrinn,“ sagði þjálfarinn léttur. Sjá má viðtalið við Kristján í heild sinni hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jóh: Við nánast gátum ekki neitt "Þetta var frekar dapur leikur. Ég verð að viðurkenna það,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir skellinn gegn Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld. 8. febrúar 2016 22:08 Leiknir Reykjavíkurmeistari Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum. 8. febrúar 2016 20:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
„Í minningunni voru þetta nokkuð fín mörk hjá okkur og gott að koma til baka,“ segir Kristján Guðmundsson, þjálfari Leiknis, en hann vann sinn fyrsta titil með Leikni í kvöld. Þá lögðu strákarnir hans liðs Vals að velli, 4-1, í úrslitum Reykjavíkurmótsins. „Við héldum því sem við settum upp fyrir leikinn og það var gott,“ segir Kristján og bætir við að þær breytingar sem hann þurfti að gera í leiknum hafi gengið fullkomlega upp.Sjá einnig: Sjáðu glæsimark Ingvars og öll hin mörkin „Baráttan í fyrsta leik liðsins í mótinu var mögnuð. Við upplifðum svipað núna en spiluðum betri leik. Heildin í Leiknisliðinu er sterk. Það er gaman að sjá þá á æfingum. Þeir þekkja hvern annan mjög vel. Það er líka aðdáunarvert hvernig þessi hópur tekur á móti ungum leikmönnum sem eru aldir upp hjá félaginu. Við vitum að þeir eru dýrmætir.“ Lánsmaður frá FH, Ingvar Ásbjörn Ingvarsson, var mjög góður og skoraði tvö mörk í kvöld. „Hann þarf að fá traust til að sýna hvað hann getur. Styrkleikarnir hans eru góðir og nú þarf að leyfa honum að þróast.“ Það er frægt þegar Leiknisliðið fagnaði sigri í þessu móti með því að fara í Breiðholtslaugina eftir lokunartíma. Er skýlan klár hjá þjálfaranum? „Við sleppum lauginni núna en erum á leið í bílskúrinn,“ sagði þjálfarinn léttur. Sjá má viðtalið við Kristján í heild sinni hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jóh: Við nánast gátum ekki neitt "Þetta var frekar dapur leikur. Ég verð að viðurkenna það,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir skellinn gegn Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld. 8. febrúar 2016 22:08 Leiknir Reykjavíkurmeistari Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum. 8. febrúar 2016 20:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Óli Jóh: Við nánast gátum ekki neitt "Þetta var frekar dapur leikur. Ég verð að viðurkenna það,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir skellinn gegn Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld. 8. febrúar 2016 22:08
Leiknir Reykjavíkurmeistari Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum. 8. febrúar 2016 20:45
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki