Hefur ekkert breyst í 24 ár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2016 17:00 Glamour/skjáskot Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst. Glamour Fegurð Mest lesið Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst.
Glamour Fegurð Mest lesið Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour