Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Verum í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Verum í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour