Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Trendið á Solstice Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Trendið á Solstice Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour