Balmain fyrir börnin Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 19:00 North West í Balmain jakka Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram Glamour Tíska Mest lesið KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour
Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram
Glamour Tíska Mest lesið KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour