Lagafrumvarp í Danmörku gagnrýnt víða sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. janúar 2016 22:56 Inger Stojberg, ráðherra innflytjendamála í Danmörku. Vísir/EPA Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, gagnrýnir umdeild lagafrumvarp sem samþykkt var á danska þinginu í dag. Frumvarpið heimilar yfirvöldum meðal annars að leggja hald á eigur flóttamanna. Talsmaður hans, Stephane Dujarric, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið í kvöld þetta ekki rétta leið til að taka á móti flóttafólki. Sýna þurfi samkennd og virðingu enda hafi það gengið í gegnum mikla erfiðleika. Mannréttindasamtök víða um heim hafa jafnframt gagnrýnt frumvarpið harðlega og telja það brjóta gegn mannréttindasáttmála Evrópu og flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá hefur Kofi Annan, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna, einnig lýst áhyggjum af frumvarpinu og segir það ekki samræmast dönskum hefðum. Samkvæmt frumvarpinu fá yfirvöld heimild til að leita að fjármunum og hlutum í farangri flóttamanna og gera þá upptæka, fari verðmæti þeirra yfir tíu þúsund danskar krónur, eða um 190 þúsund íslenskar krónur. Flóttamenn fá að halda eigum sem hafa tilfinningalegt gildi, til dæmis giftingahringjum. Frumvarpið var samþykkt með miklum meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27, og einn þingmaður sat hjá. Dönsk stjórnvöld segja breytingarnar nauðsynlegar til að stemma stigu við straum flóttafólks til landsins, þrátt fyrir að landamæraeftirlit hafi nýlega verið hert. Tengdar fréttir Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21 Umdeilt flóttamannafrumvarp fyrir danska þingið Danska þingið mun greiða atkvæði síðar í dag um umdeilt frumvarp sem gerir ríkinu kleift að leggja hald á eignir flóttamanna sem þangað koma, til þess að greiða fyrir uppihald þeirra. 26. janúar 2016 08:17 Umdeilt frumvarp samþykkt af danska þinginu Frumvarpið var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27 og einn þingmaður sat hjá. 26. janúar 2016 16:30 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþoti í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjá meira
Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, gagnrýnir umdeild lagafrumvarp sem samþykkt var á danska þinginu í dag. Frumvarpið heimilar yfirvöldum meðal annars að leggja hald á eigur flóttamanna. Talsmaður hans, Stephane Dujarric, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið í kvöld þetta ekki rétta leið til að taka á móti flóttafólki. Sýna þurfi samkennd og virðingu enda hafi það gengið í gegnum mikla erfiðleika. Mannréttindasamtök víða um heim hafa jafnframt gagnrýnt frumvarpið harðlega og telja það brjóta gegn mannréttindasáttmála Evrópu og flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá hefur Kofi Annan, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna, einnig lýst áhyggjum af frumvarpinu og segir það ekki samræmast dönskum hefðum. Samkvæmt frumvarpinu fá yfirvöld heimild til að leita að fjármunum og hlutum í farangri flóttamanna og gera þá upptæka, fari verðmæti þeirra yfir tíu þúsund danskar krónur, eða um 190 þúsund íslenskar krónur. Flóttamenn fá að halda eigum sem hafa tilfinningalegt gildi, til dæmis giftingahringjum. Frumvarpið var samþykkt með miklum meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27, og einn þingmaður sat hjá. Dönsk stjórnvöld segja breytingarnar nauðsynlegar til að stemma stigu við straum flóttafólks til landsins, þrátt fyrir að landamæraeftirlit hafi nýlega verið hert.
Tengdar fréttir Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21 Umdeilt flóttamannafrumvarp fyrir danska þingið Danska þingið mun greiða atkvæði síðar í dag um umdeilt frumvarp sem gerir ríkinu kleift að leggja hald á eignir flóttamanna sem þangað koma, til þess að greiða fyrir uppihald þeirra. 26. janúar 2016 08:17 Umdeilt frumvarp samþykkt af danska þinginu Frumvarpið var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27 og einn þingmaður sat hjá. 26. janúar 2016 16:30 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþoti í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjá meira
Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21
Umdeilt flóttamannafrumvarp fyrir danska þingið Danska þingið mun greiða atkvæði síðar í dag um umdeilt frumvarp sem gerir ríkinu kleift að leggja hald á eignir flóttamanna sem þangað koma, til þess að greiða fyrir uppihald þeirra. 26. janúar 2016 08:17
Umdeilt frumvarp samþykkt af danska þinginu Frumvarpið var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27 og einn þingmaður sat hjá. 26. janúar 2016 16:30