Litadýrð og munstur hjá Gucci Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 09:45 glamour/getty Herratískuvikurnar fara nú fram í aðaltískuborgum heims og forvitnilegt að fylgjast með gangi mála - eða því sem koma skal fyrir næsta haust og vetur. Tískuhúsið fræga Gucci með nýjum yfirhönnuði um borð, Alessandro Michele, sýndi í vikunni á tískuvikunni í Mílanó. Stíliseringin skipti höfuðmáli í sýningunni þar sem smáatriðin skipti máli og fylgihlutirnir stálu senunni. Ekki er heldur vitað hversu mikil áhrif Michele gat haft á fatalínuna sjálfa enda tók hann bara við fyrr í þessum mánuði. Skoðum brot af því besta, fyrir bæði kynin, hjá Gucci: Snoppy snýr aftur?Kögurgleði.Loðfóðraðir inniskór.Gleraugun voru aðalfylgihluturinn.Armbönd yfir peysu.Minnir hatturinn á hatt tónlistarmannsins Pharrell?Velúrsloppur á herrana? Glamour Tíska Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour
Herratískuvikurnar fara nú fram í aðaltískuborgum heims og forvitnilegt að fylgjast með gangi mála - eða því sem koma skal fyrir næsta haust og vetur. Tískuhúsið fræga Gucci með nýjum yfirhönnuði um borð, Alessandro Michele, sýndi í vikunni á tískuvikunni í Mílanó. Stíliseringin skipti höfuðmáli í sýningunni þar sem smáatriðin skipti máli og fylgihlutirnir stálu senunni. Ekki er heldur vitað hversu mikil áhrif Michele gat haft á fatalínuna sjálfa enda tók hann bara við fyrr í þessum mánuði. Skoðum brot af því besta, fyrir bæði kynin, hjá Gucci: Snoppy snýr aftur?Kögurgleði.Loðfóðraðir inniskór.Gleraugun voru aðalfylgihluturinn.Armbönd yfir peysu.Minnir hatturinn á hatt tónlistarmannsins Pharrell?Velúrsloppur á herrana?
Glamour Tíska Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour