Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour