Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Ritstjórn skrifar 8. janúar 2016 12:30 Kendall Jenner í fyrsta sinn á Forbes listanum. Glamour/Getty Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner kemst í fyrsta sinn inn á topp 20 á lista Forbes yfir hæst launuðustu fyrirsætur í heiminum á síðasta ári. Þrátt fyrir að hafa aðeins gengið tískupallinn þrisvar sinnum á síðasta ári eru stórir samningar við fyrirtæki á borð við Estée Lauder, Fendi og Calvin Klein að skila Jenner 16 sæti listans. Hún kemst þó ekki með tærnar þar sem fyrirsætan Gisele Bündchen er með hælana en hún trónir á toppnum eins og í fyrra, þrátt fyrir að hafa "hætt" að ganga tískupallinn í apríl á síðasta ári. Hér má sjá listann yfir hæst launuðustu fyrirsætur í heiminum í fyrra frá Forbes: 1. Gisele Bündchen ($44 milljónir)2. Cara Delevingne ($9 milljónir)3. Adriana Lima ($9 milljónir)4. Doutzen Kroes ($7.5 milljónir)5. Natalia Vodianova ($7 milljónir)6. Miranda Ker ($5.5 milljónir)7. Joan Smalls ($5.5 milljónir8. Lara Stone ($5 milljónir)9. Alessandra Ambrosio ($5 milljónir)10. Candice Swanepoel ($5 milljónir)11. Karlie Kloss ($5 milljónir)12. Carolyn Murphy ($4.5 milljónir)13. Kate Moss ($4.5 milljónir)14. Liu Wen ($4.5 milljónir)15. Daria Werbowy ($4.5 milljónir)16. Kendall Jenner ($4 milljónir)17. Hilary Rhoda ($3.5 milljónir)18. Kate Upton ($3.5 milljónir)19. Jourdan Dunn ($3.5 milljónir)20. Anja Rubik ($3.5 milljónir)21. Edita Vilkeviciute ($3.5 milljónir)Gisele Bundchen er 35 ára.vísir/vogueCara Delevingne er i öðru sæti listans.glamour/gettyHollenska fyrirsætan Doutzen Kroes er í fjórða sæti.Glamour/Getty Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner kemst í fyrsta sinn inn á topp 20 á lista Forbes yfir hæst launuðustu fyrirsætur í heiminum á síðasta ári. Þrátt fyrir að hafa aðeins gengið tískupallinn þrisvar sinnum á síðasta ári eru stórir samningar við fyrirtæki á borð við Estée Lauder, Fendi og Calvin Klein að skila Jenner 16 sæti listans. Hún kemst þó ekki með tærnar þar sem fyrirsætan Gisele Bündchen er með hælana en hún trónir á toppnum eins og í fyrra, þrátt fyrir að hafa "hætt" að ganga tískupallinn í apríl á síðasta ári. Hér má sjá listann yfir hæst launuðustu fyrirsætur í heiminum í fyrra frá Forbes: 1. Gisele Bündchen ($44 milljónir)2. Cara Delevingne ($9 milljónir)3. Adriana Lima ($9 milljónir)4. Doutzen Kroes ($7.5 milljónir)5. Natalia Vodianova ($7 milljónir)6. Miranda Ker ($5.5 milljónir)7. Joan Smalls ($5.5 milljónir8. Lara Stone ($5 milljónir)9. Alessandra Ambrosio ($5 milljónir)10. Candice Swanepoel ($5 milljónir)11. Karlie Kloss ($5 milljónir)12. Carolyn Murphy ($4.5 milljónir)13. Kate Moss ($4.5 milljónir)14. Liu Wen ($4.5 milljónir)15. Daria Werbowy ($4.5 milljónir)16. Kendall Jenner ($4 milljónir)17. Hilary Rhoda ($3.5 milljónir)18. Kate Upton ($3.5 milljónir)19. Jourdan Dunn ($3.5 milljónir)20. Anja Rubik ($3.5 milljónir)21. Edita Vilkeviciute ($3.5 milljónir)Gisele Bundchen er 35 ára.vísir/vogueCara Delevingne er i öðru sæti listans.glamour/gettyHollenska fyrirsætan Doutzen Kroes er í fjórða sæti.Glamour/Getty
Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour