400 ríkustu töpuðu 25 billjónum í liðinni viku Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. janúar 2016 19:42 Dow Jones vísitalan féll um 1.000 stig í liðinni viku eða um 6,2 prósent. Þetta er versta byrjun á ári sem mælst hefur. Vísitalan féll um eitt prósent í gær eftir að hafa byrjað daginn á jákvæðum nótum. Þetta er meðal þess sem kemur fram hjá Washington Journal. Í liðinni viku töpuðust alls 1,36 billjónir dollara eða tæplega 1770 milljarðar íslenskra króna. Tapið má rekja til falls á kínverskum mörkuðum eftir að markaðir þar opnuðu á nýjan leik og til fallandi heimsmarkaðsverðs á olíu.400 ríkustu menn heimsins töpuðu 194 milljörðum dollara eða rúmlega 25 billjónum íslenskra króna. Þar af töpuðu 47 einstaklingar meira en milljarði dollara. Sá sem tapaði mestu var Jeff Bezos, stofnandi Amazon.com, en hann tapaði 5,9 milljörðum dollara þegar hlutabréf í fyrirtæki hans féllu um meira en tíu prósent. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dow Jones vísitalan féll um 1.000 stig í liðinni viku eða um 6,2 prósent. Þetta er versta byrjun á ári sem mælst hefur. Vísitalan féll um eitt prósent í gær eftir að hafa byrjað daginn á jákvæðum nótum. Þetta er meðal þess sem kemur fram hjá Washington Journal. Í liðinni viku töpuðust alls 1,36 billjónir dollara eða tæplega 1770 milljarðar íslenskra króna. Tapið má rekja til falls á kínverskum mörkuðum eftir að markaðir þar opnuðu á nýjan leik og til fallandi heimsmarkaðsverðs á olíu.400 ríkustu menn heimsins töpuðu 194 milljörðum dollara eða rúmlega 25 billjónum íslenskra króna. Þar af töpuðu 47 einstaklingar meira en milljarði dollara. Sá sem tapaði mestu var Jeff Bezos, stofnandi Amazon.com, en hann tapaði 5,9 milljörðum dollara þegar hlutabréf í fyrirtæki hans féllu um meira en tíu prósent.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira