Bíllinn ekur ökumannslaus inn í bílskúr - Myndband Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. janúar 2016 20:18 Líkt og Vísir hefur áður fjallað um þá gerir nýjasta uppfærsla Tesla Model S bílinn nánast sjálfkeyrandi. Myndbönd af því hvernig bíllinn hagar sér á götum borga og þjóðvegum má finna út um allt á vefnum. Nýjasta myndbandið sýnir hins vegar hvernig bíllinn ekur sjálfur inn í bílskúr. Bíllinn er búinn ýmsum skynjurum sem gerir honum kleyft að stýra sjálfum, skipta um akreinar og leggja sjálfur í stæði. Það virkar greinilega einnig til að bíllinn aki hnökralaust inn í bílskúr. Sum myndböndin sýna einnig hvernig bíllinn virðist skynja hlut sem kemur aðvífandi að honum, bíllinn gefur í og forðar þar með umferðarslysi. Önnur sýna hins vegar hvernig bíllinn er hættulega nálægt því að aka út af. Myndband af bílnum leggja inn í skúr má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Íslendingar keypt Teslur fyrir hálfan milljarð Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Even, segir að fyrirtækið hafi fengið pantanir í forsölu fyrir 36 lúxusrafjeppum frá Tesla sem nefnast Model X. Von er á þeim fyrstu til landsins í mars. 4. nóvember 2015 07:00 Tesla nær ekki sölumarkmiði ársins Stefnir í 44.000 bíla sölu en áætlanir voru um 50-52.000 bíla. 26. nóvember 2015 09:20 Gallar hafa komið í ljós í sjálfstýringu Tesla Bílar eiga til að aka of hratt og taka mjög skrítnar, snöggar beygjur. 23. október 2015 00:08 Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Líkt og Vísir hefur áður fjallað um þá gerir nýjasta uppfærsla Tesla Model S bílinn nánast sjálfkeyrandi. Myndbönd af því hvernig bíllinn hagar sér á götum borga og þjóðvegum má finna út um allt á vefnum. Nýjasta myndbandið sýnir hins vegar hvernig bíllinn ekur sjálfur inn í bílskúr. Bíllinn er búinn ýmsum skynjurum sem gerir honum kleyft að stýra sjálfum, skipta um akreinar og leggja sjálfur í stæði. Það virkar greinilega einnig til að bíllinn aki hnökralaust inn í bílskúr. Sum myndböndin sýna einnig hvernig bíllinn virðist skynja hlut sem kemur aðvífandi að honum, bíllinn gefur í og forðar þar með umferðarslysi. Önnur sýna hins vegar hvernig bíllinn er hættulega nálægt því að aka út af. Myndband af bílnum leggja inn í skúr má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Íslendingar keypt Teslur fyrir hálfan milljarð Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Even, segir að fyrirtækið hafi fengið pantanir í forsölu fyrir 36 lúxusrafjeppum frá Tesla sem nefnast Model X. Von er á þeim fyrstu til landsins í mars. 4. nóvember 2015 07:00 Tesla nær ekki sölumarkmiði ársins Stefnir í 44.000 bíla sölu en áætlanir voru um 50-52.000 bíla. 26. nóvember 2015 09:20 Gallar hafa komið í ljós í sjálfstýringu Tesla Bílar eiga til að aka of hratt og taka mjög skrítnar, snöggar beygjur. 23. október 2015 00:08 Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Íslendingar keypt Teslur fyrir hálfan milljarð Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Even, segir að fyrirtækið hafi fengið pantanir í forsölu fyrir 36 lúxusrafjeppum frá Tesla sem nefnast Model X. Von er á þeim fyrstu til landsins í mars. 4. nóvember 2015 07:00
Tesla nær ekki sölumarkmiði ársins Stefnir í 44.000 bíla sölu en áætlanir voru um 50-52.000 bíla. 26. nóvember 2015 09:20
Gallar hafa komið í ljós í sjálfstýringu Tesla Bílar eiga til að aka of hratt og taka mjög skrítnar, snöggar beygjur. 23. október 2015 00:08