Trump kallar eftir yfirvegun í kappræðum þórgnýr einar albertsson skrifar 6. ágúst 2015 07:15 Donald Trump vill að kappræður forsetaframbjóðandaefna séu yfirvegaðar og rökfastar. vísir/epa Fyrstu kappræður þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum til forsetaframboðs á næsta ári fara fram klukkan tvö í nótt á Fox News. Munu þar þeir tíu frambjóðendur sem mælast með mest fylgi etja kappi, en alls eru frambjóðendurnir sautján. Ljóst er að augu margra munu beinast að þeim sem með mest fylgi mælist, auðjöfrinum Donald Trump, en hann mælist með rúmlega tuttugu prósenta fylgi. Þá eru næstu menn á eftir, Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Flórída, og Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, einnig líklegir til að verða í sviðsljósinu. Auk þeirra þriggja verða Mike Huckabee, Ben Carson, Ted Cruz, Marco Rubio, Rand Paul, Chris Christie og John Kasich á sviðinu. Meðal þeirra sjö sem ekki mælast með nægilegt fylgi til að fá pláss á sviðinu eru eina konan í hópnum, Carly Fiorina, og Rick Perry og Rick Santorum sem buðu sig fram árið 2012 en nutu ekki stuðnings samflokksmanna sinna. Trump, sem undanfarið hefur látið ýmis umdeild ummæli falla, kallaði eftir rökföstum og yfirveguðum kappræðum í gær. „Ég ætla ekki að ráðast á neinn, en ef einhver ræðst á mig skýt ég til baka. Ég vil samt frekar ræða vandamálin í landinu.“ Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Fyrstu kappræður þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum til forsetaframboðs á næsta ári fara fram klukkan tvö í nótt á Fox News. Munu þar þeir tíu frambjóðendur sem mælast með mest fylgi etja kappi, en alls eru frambjóðendurnir sautján. Ljóst er að augu margra munu beinast að þeim sem með mest fylgi mælist, auðjöfrinum Donald Trump, en hann mælist með rúmlega tuttugu prósenta fylgi. Þá eru næstu menn á eftir, Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Flórída, og Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, einnig líklegir til að verða í sviðsljósinu. Auk þeirra þriggja verða Mike Huckabee, Ben Carson, Ted Cruz, Marco Rubio, Rand Paul, Chris Christie og John Kasich á sviðinu. Meðal þeirra sjö sem ekki mælast með nægilegt fylgi til að fá pláss á sviðinu eru eina konan í hópnum, Carly Fiorina, og Rick Perry og Rick Santorum sem buðu sig fram árið 2012 en nutu ekki stuðnings samflokksmanna sinna. Trump, sem undanfarið hefur látið ýmis umdeild ummæli falla, kallaði eftir rökföstum og yfirveguðum kappræðum í gær. „Ég ætla ekki að ráðast á neinn, en ef einhver ræðst á mig skýt ég til baka. Ég vil samt frekar ræða vandamálin í landinu.“
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira