Ég stend núna úti á miðjum velli og það eru truflaðar aðstæður hérna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2015 06:00 Ólafur Karl Finsen var öflugur í Evrópuævintýrinu í fyrra. Vísir/Valli Stjörnumenn eru hvergi bangnir fyrir fyrsta Meistaradeildarleikinn í sögu félagsins þrátt fyrir slakt gengi hér heima. „Þetta er frábær tímapunktur fyrir okkur að fá þennan leik núna. Okkur hefur ekki gengið sem skyldi í deildinni og það er fínt að þjappa okkur saman og það er mjög gott fyrir mig að hafa alla leikmennina hjá mér í nokkra daga,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, sem var að klára æfingu á Celtic Park þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. „Ég stend núna úti á miðjum velli og það eru truflaðar aðstæður hérna. Það er draumur að spila við svona aðstæður,“ sagði Rúnar. „Við þurfum að spila gríðarlega öfluga vörn og reyna að halda markinu hreinu. Við vitum að það verður erfitt en við ætlum að leggja líf og sál í það. Við höfum bullandi trú á því að við getum strítt þeim hérna þrátt fyrir að það hafi ekki gengið vel hjá okkur í deildinni," seguir Rúnar Páll. „Þetta er önnur keppni og menn eiga að geta farið á næsta „level“ eins og við gerðum í Evrópukeppninni í fyrra. Það gefur hverjum einasta leikmanni svo mikinn neista að spila í svona móti og vonandi náum við góðum leik. Það þurfa allir að eiga sinn besta leik ef við ætlum að ná góðum úrslitum,“ sagði Rúnar sem hlakkaði mikið til leiksins. „Þetta er skemmtilegt móment og það að fá að spila á móti svona frægu liði eins og Celtic er ekkert verra,“ sagði Rúnar Páll að lokum. Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll skoðaði ekkert leiki Celtic á móti KR í fyrra Rúnar Páll Sigmundsson og lærisveinar hans hjá Stjörnunni eru staddir í Glasgow í Skotlandi þar sem þeir mæta skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar á morgun. 14. júlí 2015 22:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Stjörnumenn eru hvergi bangnir fyrir fyrsta Meistaradeildarleikinn í sögu félagsins þrátt fyrir slakt gengi hér heima. „Þetta er frábær tímapunktur fyrir okkur að fá þennan leik núna. Okkur hefur ekki gengið sem skyldi í deildinni og það er fínt að þjappa okkur saman og það er mjög gott fyrir mig að hafa alla leikmennina hjá mér í nokkra daga,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, sem var að klára æfingu á Celtic Park þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. „Ég stend núna úti á miðjum velli og það eru truflaðar aðstæður hérna. Það er draumur að spila við svona aðstæður,“ sagði Rúnar. „Við þurfum að spila gríðarlega öfluga vörn og reyna að halda markinu hreinu. Við vitum að það verður erfitt en við ætlum að leggja líf og sál í það. Við höfum bullandi trú á því að við getum strítt þeim hérna þrátt fyrir að það hafi ekki gengið vel hjá okkur í deildinni," seguir Rúnar Páll. „Þetta er önnur keppni og menn eiga að geta farið á næsta „level“ eins og við gerðum í Evrópukeppninni í fyrra. Það gefur hverjum einasta leikmanni svo mikinn neista að spila í svona móti og vonandi náum við góðum leik. Það þurfa allir að eiga sinn besta leik ef við ætlum að ná góðum úrslitum,“ sagði Rúnar sem hlakkaði mikið til leiksins. „Þetta er skemmtilegt móment og það að fá að spila á móti svona frægu liði eins og Celtic er ekkert verra,“ sagði Rúnar Páll að lokum.
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll skoðaði ekkert leiki Celtic á móti KR í fyrra Rúnar Páll Sigmundsson og lærisveinar hans hjá Stjörnunni eru staddir í Glasgow í Skotlandi þar sem þeir mæta skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar á morgun. 14. júlí 2015 22:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Rúnar Páll skoðaði ekkert leiki Celtic á móti KR í fyrra Rúnar Páll Sigmundsson og lærisveinar hans hjá Stjörnunni eru staddir í Glasgow í Skotlandi þar sem þeir mæta skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar á morgun. 14. júlí 2015 22:00