Grikkir lofa að skila tillögum á fimmtudag Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. júlí 2015 07:00 Slexis Tsipras lofaði Evrópusambandinu að koma með þær tillögur sem af honum er krafist á fimmtudaginn. nordicphotos/getty Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, lofaði Evrópuþinginu í gær að Grikkir myndu skila ítarlegum tillögum um breytingar á ríkisrekstri á fimmtudag. Tillögurnar eru forsenda þess að viðræður um samning um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland geti hafist. Jean-Claude Juncker sagði á blaðamannafundi í fyrradag að loknum leiðtogafundi Evrusvæðisríkjanna að tillögurnar yrðu að berast fyrir föstudagsmorgun. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, óskaði eftir að fá þær á fimmtudag svo hægt væri að bera þær undir þýska þingið. „Í staðinn fyrir að halda þjóðaratkvæðagreiðslur hafa önnur sambandsríki sætt sig við breytingar á ríkisrekstri annað en Grikkland. Ráðuneyti þitt hefur verið hamfarakennt,“ sagði Manfred Weber, leiðtogi íhaldsmanna á þinginu, og vísaði til þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem gríska þjóðin hafnaði kröfum lánardrottna Grikkja um breytingar fyrr í mánuðinum. Leiðtogi frjálslyndra demókrata á þinginu, Guy Verhofstadt, sagði að Grikkir þyrftu að koma með ítarlega áætlun, ekki bara hugmyndir. Nigel Farage, leiðtogi flokks andstæðinga Evrópusambandsins, hvatti Tsipras til að segja skilið við evruna alfarið þar sem verkefnið hafði mistekist. Grikkland Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, lofaði Evrópuþinginu í gær að Grikkir myndu skila ítarlegum tillögum um breytingar á ríkisrekstri á fimmtudag. Tillögurnar eru forsenda þess að viðræður um samning um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland geti hafist. Jean-Claude Juncker sagði á blaðamannafundi í fyrradag að loknum leiðtogafundi Evrusvæðisríkjanna að tillögurnar yrðu að berast fyrir föstudagsmorgun. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, óskaði eftir að fá þær á fimmtudag svo hægt væri að bera þær undir þýska þingið. „Í staðinn fyrir að halda þjóðaratkvæðagreiðslur hafa önnur sambandsríki sætt sig við breytingar á ríkisrekstri annað en Grikkland. Ráðuneyti þitt hefur verið hamfarakennt,“ sagði Manfred Weber, leiðtogi íhaldsmanna á þinginu, og vísaði til þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem gríska þjóðin hafnaði kröfum lánardrottna Grikkja um breytingar fyrr í mánuðinum. Leiðtogi frjálslyndra demókrata á þinginu, Guy Verhofstadt, sagði að Grikkir þyrftu að koma með ítarlega áætlun, ekki bara hugmyndir. Nigel Farage, leiðtogi flokks andstæðinga Evrópusambandsins, hvatti Tsipras til að segja skilið við evruna alfarið þar sem verkefnið hafði mistekist.
Grikkland Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira