Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 29. apríl 2015 09:00 Kushu Gurung tekur við styrknum frá Nemendafélagi Fjölbrautaskólans í Breiðholti í gær. „Ég get ekki ímyndað mér hvernig ástandið er þarna. Þetta er bara alveg hræðilegt,“ segir Kushu Gurung í Félagi Nepala á Íslandi um ástandið í heimalandi hennar. Hún segir flesta Nepala sem hún þekkir hér heima hafa náð sambandi við ættingja sína úti. „Við vorum bara í áfalli fyrstu dagana, það var hræðilega erfitt fyrir okkur öll að ná ekki sambandi við þau strax.“ Félag Nepala á Íslandi stendur fyrir neyðarsöfnun, og ætlar af því tilefni að boða til neyðarfundar vegna ástandsins á föstudag. „Það hafa eiginlega bara verið fréttir og myndir frá Katmandú, en það eru fleiri smábæir sem þurfa líka á aðstoð að halda. Þetta er bara gríðarlega erfiður tími og það skiptir máli að við stöndum saman,“ segir hún. Í gær afhenti Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti þeim 150 þúsund króna styrk, en í skólanum eru sjö nemendur frá Nepal. „Við erum mjög þakklát fyrir styrkinn. Það skiptir ekki máli hvort það er stórt eða lítið sem fólk gefur í söfnunina eða hvort það er matur, peningur eða föt. Allt hjálpar,“ segir hún. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Styrktartónleikar Alvogen Þann 6. júní næstkomandi hefur lyfjafyrirtækið Alvogen boðað til styrktartónleika í Hörpu í samstarfi við UNICEF og Rauða krossinn. 29. apríl 2015 09:00 Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
„Ég get ekki ímyndað mér hvernig ástandið er þarna. Þetta er bara alveg hræðilegt,“ segir Kushu Gurung í Félagi Nepala á Íslandi um ástandið í heimalandi hennar. Hún segir flesta Nepala sem hún þekkir hér heima hafa náð sambandi við ættingja sína úti. „Við vorum bara í áfalli fyrstu dagana, það var hræðilega erfitt fyrir okkur öll að ná ekki sambandi við þau strax.“ Félag Nepala á Íslandi stendur fyrir neyðarsöfnun, og ætlar af því tilefni að boða til neyðarfundar vegna ástandsins á föstudag. „Það hafa eiginlega bara verið fréttir og myndir frá Katmandú, en það eru fleiri smábæir sem þurfa líka á aðstoð að halda. Þetta er bara gríðarlega erfiður tími og það skiptir máli að við stöndum saman,“ segir hún. Í gær afhenti Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti þeim 150 þúsund króna styrk, en í skólanum eru sjö nemendur frá Nepal. „Við erum mjög þakklát fyrir styrkinn. Það skiptir ekki máli hvort það er stórt eða lítið sem fólk gefur í söfnunina eða hvort það er matur, peningur eða föt. Allt hjálpar,“ segir hún.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Styrktartónleikar Alvogen Þann 6. júní næstkomandi hefur lyfjafyrirtækið Alvogen boðað til styrktartónleika í Hörpu í samstarfi við UNICEF og Rauða krossinn. 29. apríl 2015 09:00 Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Styrktartónleikar Alvogen Þann 6. júní næstkomandi hefur lyfjafyrirtækið Alvogen boðað til styrktartónleika í Hörpu í samstarfi við UNICEF og Rauða krossinn. 29. apríl 2015 09:00
Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00