Sólsetrið laðar fram tískumyndir Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 13. mars 2015 12:00 Erna Bergmann útbjó fjölbreyttar tískuljósmyndir á vegg Hafnarhússins. Mynd/SagaSig „Fatahönnunarfélagið fól mér það verkefni að vera listrænn stjórnandi yfir þessari sýningu og taka saman helstu tískuljósmyndir félagsmanna,“ segir Erna Bergmann um yfirlitssýninguna Varpað á vegg, sem er á vegg Hafnarhússins. „Ég fékk grafískan hönnuð til liðs við mig, Hildu Stefánsdóttur, og við reyndum að gera þetta svolítið fallegt og elegant svo myndirnar njóti sín í botn.“ Sýningin er sett saman úr nýlegum íslenskum tískuljósmyndum og myndefnið er íslensk fatahönnun. Gestir hafa kost á því að standa og virða sýninguna fyrir sér frá Tryggvagötunni en Erna bendir einnig á annan valmöguleika: „Það er líka mjög gott að fara á Gaukinn, sitja þar í kvistglugga og fá sér drykk, þá er maður bara með stúkusæti,“ segir hún og hlær, en Varpað á vegg setti hún upp líkt og tískutímarit, með forsíðu og kynningu áður en sýningin hefst. „Við eigum svo ótrúlega mikið af hæfileikaríkum ljósmyndurum að ég tali nú ekki um fatahönnuði svo þetta er mjög skemmtileg yfirlitssýning,“ segir Erna hress að lokum. Sýninguna Varpað á vegg er hægt að virða fyrir sér á vegg Hafnarhússins eftir sólsetur í kvöld. HönnunarMars Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira
„Fatahönnunarfélagið fól mér það verkefni að vera listrænn stjórnandi yfir þessari sýningu og taka saman helstu tískuljósmyndir félagsmanna,“ segir Erna Bergmann um yfirlitssýninguna Varpað á vegg, sem er á vegg Hafnarhússins. „Ég fékk grafískan hönnuð til liðs við mig, Hildu Stefánsdóttur, og við reyndum að gera þetta svolítið fallegt og elegant svo myndirnar njóti sín í botn.“ Sýningin er sett saman úr nýlegum íslenskum tískuljósmyndum og myndefnið er íslensk fatahönnun. Gestir hafa kost á því að standa og virða sýninguna fyrir sér frá Tryggvagötunni en Erna bendir einnig á annan valmöguleika: „Það er líka mjög gott að fara á Gaukinn, sitja þar í kvistglugga og fá sér drykk, þá er maður bara með stúkusæti,“ segir hún og hlær, en Varpað á vegg setti hún upp líkt og tískutímarit, með forsíðu og kynningu áður en sýningin hefst. „Við eigum svo ótrúlega mikið af hæfileikaríkum ljósmyndurum að ég tali nú ekki um fatahönnuði svo þetta er mjög skemmtileg yfirlitssýning,“ segir Erna hress að lokum. Sýninguna Varpað á vegg er hægt að virða fyrir sér á vegg Hafnarhússins eftir sólsetur í kvöld.
HönnunarMars Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira