Volkswagen EM-útgáfur Finnur Thorlacius skrifar 23. desember 2015 14:01 Allar þær útgáfur Volkswagen bílanna sem fást muna í "Allstar" útfærslu. Í tilefni Evrópukeppninnar í fótbolta næsta ætlar Volkswagen að bjóða sérstakar EM-útgáfur margra bílgerða sinna og verða þeir talsvert betur útbúnir en hefbundnar gerðir þeirra. Þessar bílgerðir sem fá má í þessari útgáfu eru Polo, Golf, Golf langbakur, Golf Sportsvan, Golf blæjubíll, Jetta, Bjalla, blæjubjalla, Scirocco og Sharan. Að yrta útliti bílanna má aðgreina þá frá grunngerðunum með “Allstar” merkingu á b-bita þeirra, þ.e. milli fram- og afturhurða, á þokuljósum og sérstökum Linas álfelgum, sem sannast sagna eru mjög flottar. Að innan eru einnig sérstakar “Allstar” merkingar í dyrakarmi, Climatronic miðstöð og vetrarpakka sem inniheldur upphituð framsæti, upphitaða framrúðu og rúðupisssprautu og þvottakerfi fyrir aðlljós. Fleiri viðbætur fylgja þessum útgáfum og er virði þeirra að sögn Volkswagen 3.900 evrur, en bílarnir kosta ekki það mikið meira en grunngerðir þeirra. Volkswagen hefur fengið nokkra fræga fótboltamenn til að leika í auglýsingu fyrir þessa útfærslu bílanna, meðal annars André Schürrle, Thomas Müller, Julian Draxler og Max Kruse. Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Tíu látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent
Í tilefni Evrópukeppninnar í fótbolta næsta ætlar Volkswagen að bjóða sérstakar EM-útgáfur margra bílgerða sinna og verða þeir talsvert betur útbúnir en hefbundnar gerðir þeirra. Þessar bílgerðir sem fá má í þessari útgáfu eru Polo, Golf, Golf langbakur, Golf Sportsvan, Golf blæjubíll, Jetta, Bjalla, blæjubjalla, Scirocco og Sharan. Að yrta útliti bílanna má aðgreina þá frá grunngerðunum með “Allstar” merkingu á b-bita þeirra, þ.e. milli fram- og afturhurða, á þokuljósum og sérstökum Linas álfelgum, sem sannast sagna eru mjög flottar. Að innan eru einnig sérstakar “Allstar” merkingar í dyrakarmi, Climatronic miðstöð og vetrarpakka sem inniheldur upphituð framsæti, upphitaða framrúðu og rúðupisssprautu og þvottakerfi fyrir aðlljós. Fleiri viðbætur fylgja þessum útgáfum og er virði þeirra að sögn Volkswagen 3.900 evrur, en bílarnir kosta ekki það mikið meira en grunngerðir þeirra. Volkswagen hefur fengið nokkra fræga fótboltamenn til að leika í auglýsingu fyrir þessa útfærslu bílanna, meðal annars André Schürrle, Thomas Müller, Julian Draxler og Max Kruse.
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Tíu látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent