Seldist upp á Justin á korteri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2015 11:19 "Ég elska ykkur,“ sagði Justin Timberlake við tónleikagesti í Kórnum haustið 2014. Vísir/Andri Marinó Justin Bieber mun halda tónleika í Kórnum í Kópavogi þann 9. september á næsta ári. Þá verða liðin rúm tvö ár frá því nafni hans Justin Timberlake gerði allt vitlaust fyrir hullu húsi í sama íþróttahúsi. Sala á tónleika Timberlake hófst klukkan 10:30 fimmtudaginn 6. mars og korteri síðan voru allir miðar uppseldir. Góður rómur var gerður að tónleikum Timberlake en þeir voru sendir út í beinni útsendingu á netinu. 16 þúsund miðar voru í boði á tónleika JT og gera má ráð fyrir því að miðafjöldi í boði verði sá sami enda Kórinn jafnstór og hann var árið 2014. Þessar stelpur létu sig ekki vanta á tónleika Justin Timberlake.Vísir/Andri MarinóSambærilegt miðaverð? Miðasala á tónleika Justin Bieber hefst 19. desember klukkan 10 á Tix.is. Meðlimir í aðdáendaklúbbi Justin Bieber fá að kaupa miða tveimur dögum fyrr þann 17. desember klukkan 16. Íslenskar forsölur fara fram 18. desember en nánari upplýsingar verða veittar á morgun. Ekkert kemur fram um miðaverð. Miðaverð á tónleika Timberlake skiptist í þrennt. 14.990 kr, 19.990 kr og 24.990 kr. Þá fengu íbúar í nágrenni Kórsins 20 prósenta afslátt á tónleikana vegna óhjákvæmilegrar truflunar sem þeir myndu finna fyrir á tónleikadag vegna umferðar í hverfinu.Meðlimir í aðdáendaklúbbi Timberlake höfðu möguleika á að kaupa miða í forsölu tveimur dögum fyrir almenna sölu. Seldust þeir miðar sem þar voru í boði upp á um tuttugu mínútum. Þá stóðu styrktaraðilar tónleikanna, Vodafone og WOW, fyrir forsölu daginn fyrr og seldust þeir miðar sömuleiðis upp á augabragði. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum Frábærar myndir frá Íslandi. 27. ágúst 2014 19:47 Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Ingunn Hlín Friðriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktað vel, þrátt fyrir að vera nýkominn úr Nordica Spa þegar hún fékk mynd af sér með poppstjörnunni. 26. ágúst 2014 17:16 Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27. ágúst 2014 15:34 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Margir foreldrar „haugar“ sem leyfa sér að ala upp símafíkla Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Justin Bieber mun halda tónleika í Kórnum í Kópavogi þann 9. september á næsta ári. Þá verða liðin rúm tvö ár frá því nafni hans Justin Timberlake gerði allt vitlaust fyrir hullu húsi í sama íþróttahúsi. Sala á tónleika Timberlake hófst klukkan 10:30 fimmtudaginn 6. mars og korteri síðan voru allir miðar uppseldir. Góður rómur var gerður að tónleikum Timberlake en þeir voru sendir út í beinni útsendingu á netinu. 16 þúsund miðar voru í boði á tónleika JT og gera má ráð fyrir því að miðafjöldi í boði verði sá sami enda Kórinn jafnstór og hann var árið 2014. Þessar stelpur létu sig ekki vanta á tónleika Justin Timberlake.Vísir/Andri MarinóSambærilegt miðaverð? Miðasala á tónleika Justin Bieber hefst 19. desember klukkan 10 á Tix.is. Meðlimir í aðdáendaklúbbi Justin Bieber fá að kaupa miða tveimur dögum fyrr þann 17. desember klukkan 16. Íslenskar forsölur fara fram 18. desember en nánari upplýsingar verða veittar á morgun. Ekkert kemur fram um miðaverð. Miðaverð á tónleika Timberlake skiptist í þrennt. 14.990 kr, 19.990 kr og 24.990 kr. Þá fengu íbúar í nágrenni Kórsins 20 prósenta afslátt á tónleikana vegna óhjákvæmilegrar truflunar sem þeir myndu finna fyrir á tónleikadag vegna umferðar í hverfinu.Meðlimir í aðdáendaklúbbi Timberlake höfðu möguleika á að kaupa miða í forsölu tveimur dögum fyrir almenna sölu. Seldust þeir miðar sem þar voru í boði upp á um tuttugu mínútum. Þá stóðu styrktaraðilar tónleikanna, Vodafone og WOW, fyrir forsölu daginn fyrr og seldust þeir miðar sömuleiðis upp á augabragði.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum Frábærar myndir frá Íslandi. 27. ágúst 2014 19:47 Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Ingunn Hlín Friðriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktað vel, þrátt fyrir að vera nýkominn úr Nordica Spa þegar hún fékk mynd af sér með poppstjörnunni. 26. ágúst 2014 17:16 Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27. ágúst 2014 15:34 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Margir foreldrar „haugar“ sem leyfa sér að ala upp símafíkla Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum Frábærar myndir frá Íslandi. 27. ágúst 2014 19:47
Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Ingunn Hlín Friðriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktað vel, þrátt fyrir að vera nýkominn úr Nordica Spa þegar hún fékk mynd af sér með poppstjörnunni. 26. ágúst 2014 17:16
Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27. ágúst 2014 15:34