Seldist upp á Justin á korteri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2015 11:19 "Ég elska ykkur,“ sagði Justin Timberlake við tónleikagesti í Kórnum haustið 2014. Vísir/Andri Marinó Justin Bieber mun halda tónleika í Kórnum í Kópavogi þann 9. september á næsta ári. Þá verða liðin rúm tvö ár frá því nafni hans Justin Timberlake gerði allt vitlaust fyrir hullu húsi í sama íþróttahúsi. Sala á tónleika Timberlake hófst klukkan 10:30 fimmtudaginn 6. mars og korteri síðan voru allir miðar uppseldir. Góður rómur var gerður að tónleikum Timberlake en þeir voru sendir út í beinni útsendingu á netinu. 16 þúsund miðar voru í boði á tónleika JT og gera má ráð fyrir því að miðafjöldi í boði verði sá sami enda Kórinn jafnstór og hann var árið 2014. Þessar stelpur létu sig ekki vanta á tónleika Justin Timberlake.Vísir/Andri MarinóSambærilegt miðaverð? Miðasala á tónleika Justin Bieber hefst 19. desember klukkan 10 á Tix.is. Meðlimir í aðdáendaklúbbi Justin Bieber fá að kaupa miða tveimur dögum fyrr þann 17. desember klukkan 16. Íslenskar forsölur fara fram 18. desember en nánari upplýsingar verða veittar á morgun. Ekkert kemur fram um miðaverð. Miðaverð á tónleika Timberlake skiptist í þrennt. 14.990 kr, 19.990 kr og 24.990 kr. Þá fengu íbúar í nágrenni Kórsins 20 prósenta afslátt á tónleikana vegna óhjákvæmilegrar truflunar sem þeir myndu finna fyrir á tónleikadag vegna umferðar í hverfinu.Meðlimir í aðdáendaklúbbi Timberlake höfðu möguleika á að kaupa miða í forsölu tveimur dögum fyrir almenna sölu. Seldust þeir miðar sem þar voru í boði upp á um tuttugu mínútum. Þá stóðu styrktaraðilar tónleikanna, Vodafone og WOW, fyrir forsölu daginn fyrr og seldust þeir miðar sömuleiðis upp á augabragði. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum Frábærar myndir frá Íslandi. 27. ágúst 2014 19:47 Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Ingunn Hlín Friðriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktað vel, þrátt fyrir að vera nýkominn úr Nordica Spa þegar hún fékk mynd af sér með poppstjörnunni. 26. ágúst 2014 17:16 Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27. ágúst 2014 15:34 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Justin Bieber mun halda tónleika í Kórnum í Kópavogi þann 9. september á næsta ári. Þá verða liðin rúm tvö ár frá því nafni hans Justin Timberlake gerði allt vitlaust fyrir hullu húsi í sama íþróttahúsi. Sala á tónleika Timberlake hófst klukkan 10:30 fimmtudaginn 6. mars og korteri síðan voru allir miðar uppseldir. Góður rómur var gerður að tónleikum Timberlake en þeir voru sendir út í beinni útsendingu á netinu. 16 þúsund miðar voru í boði á tónleika JT og gera má ráð fyrir því að miðafjöldi í boði verði sá sami enda Kórinn jafnstór og hann var árið 2014. Þessar stelpur létu sig ekki vanta á tónleika Justin Timberlake.Vísir/Andri MarinóSambærilegt miðaverð? Miðasala á tónleika Justin Bieber hefst 19. desember klukkan 10 á Tix.is. Meðlimir í aðdáendaklúbbi Justin Bieber fá að kaupa miða tveimur dögum fyrr þann 17. desember klukkan 16. Íslenskar forsölur fara fram 18. desember en nánari upplýsingar verða veittar á morgun. Ekkert kemur fram um miðaverð. Miðaverð á tónleika Timberlake skiptist í þrennt. 14.990 kr, 19.990 kr og 24.990 kr. Þá fengu íbúar í nágrenni Kórsins 20 prósenta afslátt á tónleikana vegna óhjákvæmilegrar truflunar sem þeir myndu finna fyrir á tónleikadag vegna umferðar í hverfinu.Meðlimir í aðdáendaklúbbi Timberlake höfðu möguleika á að kaupa miða í forsölu tveimur dögum fyrir almenna sölu. Seldust þeir miðar sem þar voru í boði upp á um tuttugu mínútum. Þá stóðu styrktaraðilar tónleikanna, Vodafone og WOW, fyrir forsölu daginn fyrr og seldust þeir miðar sömuleiðis upp á augabragði.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum Frábærar myndir frá Íslandi. 27. ágúst 2014 19:47 Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Ingunn Hlín Friðriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktað vel, þrátt fyrir að vera nýkominn úr Nordica Spa þegar hún fékk mynd af sér með poppstjörnunni. 26. ágúst 2014 17:16 Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27. ágúst 2014 15:34 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum Frábærar myndir frá Íslandi. 27. ágúst 2014 19:47
Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Ingunn Hlín Friðriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktað vel, þrátt fyrir að vera nýkominn úr Nordica Spa þegar hún fékk mynd af sér með poppstjörnunni. 26. ágúst 2014 17:16
Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27. ágúst 2014 15:34