Kavanagh: Veit ekki hvort orðið stress sé til á íslensku en Gunni kann það ekki Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. desember 2015 12:00 Gunnar Nelson berst gegn Demian Maia á UFC 194. vísir/getty Gunnar Nelson stígur inn í búrið aðra nótt gegn Brasilíumanninum Demian Maia. Þetta er bardagi sem margir hafa beðið eftir en Maia og Gunnar eru taldir tveir af bestu gólfglímumönnum heims. „Maia er einn sá besti sem hefur komið úr BJJ og náð að færa það yfir í blandaðar bardagalistir. Gunni á samt eftir að sýna að hann er besti gólfglímumaðurinn í blönduðum bardagalistum. Hann lærði gólfglímu til að nota í bardaga en ekki í jiu jitsu keppnum,“ segir John Kavanagh, þjálfari Gunnars, í viðtali við MMA Fréttir.Sjá einnig:Gunnar Nelson mætir goðsögn í UFC-heiminum Kavanagh þekkir vel til Demian Maia og ber mikla virðingu fyrir gólfglímuhæfni hans. Hann vill þó meina að Gunni sé betri bardagamaður. „Maia er magnaður í gólfinu en eins og í bardaganum gegn Rory McDonald varð hann þreyttur þrátt fyrir að vera ofan á í fyrstu lotu,“ segir Kavanagh.Gunnar Nelson og John Kavanagh.vísir/gettyBerst vonandi um titilinn í sumar „Maia var stressaður þegar hann var standandi. Ég veit ekki hvort orðið stress sé til í íslenskum orðaforða og þó það sé til skilur Gunni það hvort sem er ekkert.“ „Ég held að hann reyni að fara í gólfið. Maia fór í gegnum skeið þar sem hann reyndi að berjast standandi en slasaði sig bara.“Sjá einnig:Jón Viðar: Sigur gerir Gunna heimsfrægan Írinn Kavanagh er virtasti MMA-þjálfarinn á Bretlandseyjum og hefur gert honum gott að þjálfa bæði Gunnar Nelson og írsku ofurstjörnuna Conor McGregor. Hann hefur kennt Gunnari ansi mikið og prófað meira að segja brögðin hans Maia á okkar manni. „Maia er góður í gólfinu, svo góður að ég skal viðurkenna að ég stal hreyfingum frá honum sem ég kenni mínum nemendum. Ég hef samt reynt brögðin hans Maia á Gunna en það er ekkert grín að að ná þessum brögðum á mjöðmunum á Gunna,“ segir Kavanagh, en hvað gerist hjá Gunnari ef hann vinnur? „Vonandi fær hann bardaga í mars eða apríl og svo berst hann um veltivigtartitilinn á UFC 200 þar sem Conor ver vonandi sinn titil í fjaðurvigtinni sama kvöld. Þannig sé ég þetta fara,“ segir John Kavanagh. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Kúrekarnir hafa tekið yfir MGM Grand Blaðamaður Vísis átti von á því að sjá háværa Íra um allt MGM Grand-hótelið en þess í stað er hótelið stóra í Las Vegas yfirfullt af kúrekum. 10. desember 2015 12:00 Maia: Ég er betri en Gunnar Nelson í gólfinu | Myndband Mótherji Gunnars Nelson á laugardaginn er meira en til í að fara með bardagann í gólfið því þar hefur hann fulla trú á sjálfaum sér. 10. desember 2015 12:30 Gunnar Nelson: Gæði sigranna skiptir meira máli en fjöldi þeirra Gunnar Nelson átti þriðju bestu ummælin á fjölmiðladegi UFC 194 í gær. 10. desember 2015 10:45 Gunnar: Conor sturlast pínulítið á hverjum degi Gunnar Nelson ræðir bardagann við Demian Maia, Harley Davidson-hjólið, glæsihöllina í Las Vegas og hugarástand Conor McGregor. 10. desember 2015 09:37 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sjá meira
Gunnar Nelson stígur inn í búrið aðra nótt gegn Brasilíumanninum Demian Maia. Þetta er bardagi sem margir hafa beðið eftir en Maia og Gunnar eru taldir tveir af bestu gólfglímumönnum heims. „Maia er einn sá besti sem hefur komið úr BJJ og náð að færa það yfir í blandaðar bardagalistir. Gunni á samt eftir að sýna að hann er besti gólfglímumaðurinn í blönduðum bardagalistum. Hann lærði gólfglímu til að nota í bardaga en ekki í jiu jitsu keppnum,“ segir John Kavanagh, þjálfari Gunnars, í viðtali við MMA Fréttir.Sjá einnig:Gunnar Nelson mætir goðsögn í UFC-heiminum Kavanagh þekkir vel til Demian Maia og ber mikla virðingu fyrir gólfglímuhæfni hans. Hann vill þó meina að Gunni sé betri bardagamaður. „Maia er magnaður í gólfinu en eins og í bardaganum gegn Rory McDonald varð hann þreyttur þrátt fyrir að vera ofan á í fyrstu lotu,“ segir Kavanagh.Gunnar Nelson og John Kavanagh.vísir/gettyBerst vonandi um titilinn í sumar „Maia var stressaður þegar hann var standandi. Ég veit ekki hvort orðið stress sé til í íslenskum orðaforða og þó það sé til skilur Gunni það hvort sem er ekkert.“ „Ég held að hann reyni að fara í gólfið. Maia fór í gegnum skeið þar sem hann reyndi að berjast standandi en slasaði sig bara.“Sjá einnig:Jón Viðar: Sigur gerir Gunna heimsfrægan Írinn Kavanagh er virtasti MMA-þjálfarinn á Bretlandseyjum og hefur gert honum gott að þjálfa bæði Gunnar Nelson og írsku ofurstjörnuna Conor McGregor. Hann hefur kennt Gunnari ansi mikið og prófað meira að segja brögðin hans Maia á okkar manni. „Maia er góður í gólfinu, svo góður að ég skal viðurkenna að ég stal hreyfingum frá honum sem ég kenni mínum nemendum. Ég hef samt reynt brögðin hans Maia á Gunna en það er ekkert grín að að ná þessum brögðum á mjöðmunum á Gunna,“ segir Kavanagh, en hvað gerist hjá Gunnari ef hann vinnur? „Vonandi fær hann bardaga í mars eða apríl og svo berst hann um veltivigtartitilinn á UFC 200 þar sem Conor ver vonandi sinn titil í fjaðurvigtinni sama kvöld. Þannig sé ég þetta fara,“ segir John Kavanagh. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Kúrekarnir hafa tekið yfir MGM Grand Blaðamaður Vísis átti von á því að sjá háværa Íra um allt MGM Grand-hótelið en þess í stað er hótelið stóra í Las Vegas yfirfullt af kúrekum. 10. desember 2015 12:00 Maia: Ég er betri en Gunnar Nelson í gólfinu | Myndband Mótherji Gunnars Nelson á laugardaginn er meira en til í að fara með bardagann í gólfið því þar hefur hann fulla trú á sjálfaum sér. 10. desember 2015 12:30 Gunnar Nelson: Gæði sigranna skiptir meira máli en fjöldi þeirra Gunnar Nelson átti þriðju bestu ummælin á fjölmiðladegi UFC 194 í gær. 10. desember 2015 10:45 Gunnar: Conor sturlast pínulítið á hverjum degi Gunnar Nelson ræðir bardagann við Demian Maia, Harley Davidson-hjólið, glæsihöllina í Las Vegas og hugarástand Conor McGregor. 10. desember 2015 09:37 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sjá meira
Kúrekarnir hafa tekið yfir MGM Grand Blaðamaður Vísis átti von á því að sjá háværa Íra um allt MGM Grand-hótelið en þess í stað er hótelið stóra í Las Vegas yfirfullt af kúrekum. 10. desember 2015 12:00
Maia: Ég er betri en Gunnar Nelson í gólfinu | Myndband Mótherji Gunnars Nelson á laugardaginn er meira en til í að fara með bardagann í gólfið því þar hefur hann fulla trú á sjálfaum sér. 10. desember 2015 12:30
Gunnar Nelson: Gæði sigranna skiptir meira máli en fjöldi þeirra Gunnar Nelson átti þriðju bestu ummælin á fjölmiðladegi UFC 194 í gær. 10. desember 2015 10:45
Gunnar: Conor sturlast pínulítið á hverjum degi Gunnar Nelson ræðir bardagann við Demian Maia, Harley Davidson-hjólið, glæsihöllina í Las Vegas og hugarástand Conor McGregor. 10. desember 2015 09:37