Palmer í stuði þegar Snæfell fór á toppinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2015 21:00 Haiden Denise Palmer er í stóru hlutverki hjá Snæfelli. Vísir/Stefán Snæfell tyllti sér á toppinn í Domino's deild kvenna í körfubolta með 16 stiga sigri, 78-62, á Grindavík í Hólminum í kvöld. Haiden Palmer var atkvæðamest í liði Snæfells en hún skoraði 33 stig, tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal boltanum í þrígang. Bryndís Guðmundsdóttir kom næst með 18 stig og átta fráköst. Það var fátt um fína drætti í sóknarleik Grindvíkinga en liðið var aðeins með 29% skotnýtingu í leiknum. Whitney Frazier var stigahæst hjá þeim gulu með 16 stig en hún tók einnig 13 fráköst. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 14 stig og 14 fráköst en hún hitti aðeins úr fjórum af 18 skotum sínum í leiknum. Aðeins einu stigi munaði á liðunum eftir 1. leikhluta, 16-15, í 2. leikhluta höfðu Íslandsmeistararnir yfirhöndina og þeir leiddu með átta stigum, 38-30, í hálfleik. Grindavík byrjaði seinni hálfleikinn betur og náði að jafna metin í 42-42. En þá kom frábær kafli hjá Snæfelli sem skoraði 10 stig í röð og kom sér í góða stöðu fyrir lokaleikhlutann. Sigurinn var aldrei í hættu í 4. leikhluta og Snæfellingar fögnuðu góðum sigri sem var sá níundi í 11 leikjum liðsins á tímabilinu. Grindavík er með 12 stig í 3. sæti deildarinnar.Tölfræði leiks: Snæfell-Grindavík 78-62 (16-15, 22-15, 16-13, 24-19)Snæfell: Haiden Denise Palmer 33/6 fráköst/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 18/8 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6, María Björnsdóttir 4/9 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0.Grindavík: Whitney Michelle Frazier 16/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/14 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 9, Jeanne Lois Figeroa Sicat 6, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 5/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 4, Hrund Skuladóttir 4, Petrúnella Skúladóttir 4, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Ólöf Rún Óladóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Snæfell tyllti sér á toppinn í Domino's deild kvenna í körfubolta með 16 stiga sigri, 78-62, á Grindavík í Hólminum í kvöld. Haiden Palmer var atkvæðamest í liði Snæfells en hún skoraði 33 stig, tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal boltanum í þrígang. Bryndís Guðmundsdóttir kom næst með 18 stig og átta fráköst. Það var fátt um fína drætti í sóknarleik Grindvíkinga en liðið var aðeins með 29% skotnýtingu í leiknum. Whitney Frazier var stigahæst hjá þeim gulu með 16 stig en hún tók einnig 13 fráköst. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 14 stig og 14 fráköst en hún hitti aðeins úr fjórum af 18 skotum sínum í leiknum. Aðeins einu stigi munaði á liðunum eftir 1. leikhluta, 16-15, í 2. leikhluta höfðu Íslandsmeistararnir yfirhöndina og þeir leiddu með átta stigum, 38-30, í hálfleik. Grindavík byrjaði seinni hálfleikinn betur og náði að jafna metin í 42-42. En þá kom frábær kafli hjá Snæfelli sem skoraði 10 stig í röð og kom sér í góða stöðu fyrir lokaleikhlutann. Sigurinn var aldrei í hættu í 4. leikhluta og Snæfellingar fögnuðu góðum sigri sem var sá níundi í 11 leikjum liðsins á tímabilinu. Grindavík er með 12 stig í 3. sæti deildarinnar.Tölfræði leiks: Snæfell-Grindavík 78-62 (16-15, 22-15, 16-13, 24-19)Snæfell: Haiden Denise Palmer 33/6 fráköst/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 18/8 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6, María Björnsdóttir 4/9 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0.Grindavík: Whitney Michelle Frazier 16/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/14 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 9, Jeanne Lois Figeroa Sicat 6, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 5/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 4, Hrund Skuladóttir 4, Petrúnella Skúladóttir 4, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Ólöf Rún Óladóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira