Kristinn fékk flotta afmæliskveðju á síðu Stella Azzurra Roma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2015 21:45 Kristinn Pálsson í leik með Stella Azzurra. Vísir/Getty Körfuboltamaðurinn Kristinn Pálsson heldur upp á átján ára afmælið sitt í dag en hann spilar í vetur sitt fyrsta tímabil með Marist háskólanum í Bandaríkjunum. Kristinn er frá Njarðvík en hefur undanfarin ár spilað með ítalska unglingaliðinu Stella Azzurra frá Róm. Hann hefur alla tíð verið áberandi með yngri landsliðum Íslands og var í stóru hlutverki með átján ára landsliðinu síðasta sumar. Kristinn var fyrirliði ítalska unglingaliðsins á síðasta tímabili sínu þegar Stella Azzurra Roma liðið varð tvöfaldur meistari í keppni 19 ára liða. Stella Azzurra Roma liðið vann líka sinn riðil í Europleague framtíðarleikmanna og fór alla leið í úrslitakeppnina í Madrid. Kristinn Pálsson lék með 18 ára landsliðinu síðasta sumar og var þá með 18,2 stig, 7,7 fráköst og 2,9 stoðsendingar að meðaltali í Evrópukeppninni þar sem Ísland endaði í sjötta sæti í b-deildinni. Forráðamenn Stella Azzurra Roma eru ekki búnar gleyma Íslendingnum þótt að hann sé farinn að spila körfubolta hinum megin við Atlantshafið. Kristinn fær nefnilega flotta afmæliskveðju á fésbókarsíðu Stella Azzurra Roma í dag þar sem hann er fullvissaður um að menn í Róm séu ekki búnir að gleyma honum. Kristinn Pálsson hefur byrjað fyrstu átta leiki sína með Marist-skólanum sem er ekki sjálfgefið hjá leikmanni á fyrsta ári en í þeim hefur hann skorað 5,8 stig og tekið 3,9 fráköst að meðaltali. Kristinn mun ekki spila leik á afmælisdeginum sínum en næsti leikur er á sunnudaginn á móti Army West Point skólanum.Lì, nell'impronunciabile Poughkeepsie nello Stato di New York, dovrà probabilmente ancora svegliarsi, ma che ne dite di...Posted by Stella Azzurra Roma on 17. desember 2015 Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Kristinn Pálsson heldur upp á átján ára afmælið sitt í dag en hann spilar í vetur sitt fyrsta tímabil með Marist háskólanum í Bandaríkjunum. Kristinn er frá Njarðvík en hefur undanfarin ár spilað með ítalska unglingaliðinu Stella Azzurra frá Róm. Hann hefur alla tíð verið áberandi með yngri landsliðum Íslands og var í stóru hlutverki með átján ára landsliðinu síðasta sumar. Kristinn var fyrirliði ítalska unglingaliðsins á síðasta tímabili sínu þegar Stella Azzurra Roma liðið varð tvöfaldur meistari í keppni 19 ára liða. Stella Azzurra Roma liðið vann líka sinn riðil í Europleague framtíðarleikmanna og fór alla leið í úrslitakeppnina í Madrid. Kristinn Pálsson lék með 18 ára landsliðinu síðasta sumar og var þá með 18,2 stig, 7,7 fráköst og 2,9 stoðsendingar að meðaltali í Evrópukeppninni þar sem Ísland endaði í sjötta sæti í b-deildinni. Forráðamenn Stella Azzurra Roma eru ekki búnar gleyma Íslendingnum þótt að hann sé farinn að spila körfubolta hinum megin við Atlantshafið. Kristinn fær nefnilega flotta afmæliskveðju á fésbókarsíðu Stella Azzurra Roma í dag þar sem hann er fullvissaður um að menn í Róm séu ekki búnir að gleyma honum. Kristinn Pálsson hefur byrjað fyrstu átta leiki sína með Marist-skólanum sem er ekki sjálfgefið hjá leikmanni á fyrsta ári en í þeim hefur hann skorað 5,8 stig og tekið 3,9 fráköst að meðaltali. Kristinn mun ekki spila leik á afmælisdeginum sínum en næsti leikur er á sunnudaginn á móti Army West Point skólanum.Lì, nell'impronunciabile Poughkeepsie nello Stato di New York, dovrà probabilmente ancora svegliarsi, ma che ne dite di...Posted by Stella Azzurra Roma on 17. desember 2015
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira