Júlían og Eygló Ósk íþróttafólk Reykjavíkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. desember 2015 17:46 Frá verðlaunaafhendingunni í dag. mynd/íbr Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, tilkynnti í dag um útnefningu á íþróttafólki Reykjavíkur fyrir árið 2015. Íþróttakarl Reykjavíkur 2015 er kraftlyftingamaðurinn Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni. Júlían varð heimsmeistari ungmenna á árinu þar sem hann hjó nærri Íslandsmetinu í opnum flokki og sló Íslandsmetið í bekkpressu í opnum flokki. Íþróttakona Reykjavíkur 2015 er sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi. Eygló vann í haust til tveggja bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug, sló Norðurlandametið í 200 metra baksundi fjórum sinnum á árinu og hefur tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum 2016. Íþróttalið Reykjavíkur 2015 er lið Ármanns í áhaldafimleikum kvenna sem vann bikarmeistaratitil á árinu.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2015: Ármann bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum GR Íslandsmeistarar í Sveitakeppni karla í golfi ÍR Íslandsmeistarar í karlaflokki í kumite ÍR Íslandsmeistarar í keilu karla og kvenna Júdófélag Reykjavíkur bikarmeistarar í sveitakeppni karla og kvenna KR Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla KR Íslandsmeistarar liðakeppni kvenna í borðtennis TBR Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton Valur bikarmeistarar í knattspyrnu karla Víkingur Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis Þórshamar Íslandsmeistarar í karlaflokki í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2015: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Anton Sveinn McKee, Sundfélaginu Ægi Ásdís Hjálmsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sundfélaginu Ægi Helgi Sveinsson, Glímufélaginu Ármanni Irina Sazonova, Glímufélaginu Ármanni Jón Margeir Sverrisson, Ungmennafélaginu Fjölni Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Glímufélaginu Ármanni Pavel Ermolinskij, KR Teitur Árnason, Hestamannafélaginu Fáki Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur Fréttir ársins 2015 Innlendar Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira
Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, tilkynnti í dag um útnefningu á íþróttafólki Reykjavíkur fyrir árið 2015. Íþróttakarl Reykjavíkur 2015 er kraftlyftingamaðurinn Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni. Júlían varð heimsmeistari ungmenna á árinu þar sem hann hjó nærri Íslandsmetinu í opnum flokki og sló Íslandsmetið í bekkpressu í opnum flokki. Íþróttakona Reykjavíkur 2015 er sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi. Eygló vann í haust til tveggja bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug, sló Norðurlandametið í 200 metra baksundi fjórum sinnum á árinu og hefur tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum 2016. Íþróttalið Reykjavíkur 2015 er lið Ármanns í áhaldafimleikum kvenna sem vann bikarmeistaratitil á árinu.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2015: Ármann bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum GR Íslandsmeistarar í Sveitakeppni karla í golfi ÍR Íslandsmeistarar í karlaflokki í kumite ÍR Íslandsmeistarar í keilu karla og kvenna Júdófélag Reykjavíkur bikarmeistarar í sveitakeppni karla og kvenna KR Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla KR Íslandsmeistarar liðakeppni kvenna í borðtennis TBR Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton Valur bikarmeistarar í knattspyrnu karla Víkingur Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis Þórshamar Íslandsmeistarar í karlaflokki í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2015: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Anton Sveinn McKee, Sundfélaginu Ægi Ásdís Hjálmsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sundfélaginu Ægi Helgi Sveinsson, Glímufélaginu Ármanni Irina Sazonova, Glímufélaginu Ármanni Jón Margeir Sverrisson, Ungmennafélaginu Fjölni Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Glímufélaginu Ármanni Pavel Ermolinskij, KR Teitur Árnason, Hestamannafélaginu Fáki Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur
Fréttir ársins 2015 Innlendar Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira