Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. desember 2015 14:10 Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. Vísir/Getty Margir sækjast nú eftir að kaupa miða á tónleika Justin Bieber í gegnum sölusíðuna Bland.is. Fáir eru að selja en svo virðist sem að auglýsingum þar sem miðar eru boðnir til sölu sé eytt jafnharðan. Væntanlega eru margir örvæntingarfullir eftir miðum á stórtónleika Bieber í Kórnum á næsta ári. Forsala fór fram í gær og almenn sala hófst í morgun. Í bæði skiptin var eftirspurnin margföld á við framboðið og margir sem þurftu frá að hverfa. Alls voru um 19.000 miðar í boði á tónleikana.Sjá einnig: Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðinaMargir virðast vera reiðubúnir til þess að greiða hátt verð fyrir miðana. Til að mynda óskar einn eftir tveimur miðum í stæði á 75.000 krónur sem gera 37.500 krónur á miða. Í almennri miðasölu kostaði samsvarandi miði 15.990 krónur. Þegar þessi frétt var skrifuð voru tvær auglýsingar á Bland.is þar sem miðar á tónleikanna voru auglýstir til sölu. Í annarri var stakur miði í stæði boðinn til sölu á 32.000 krónur en í hinni voru tveir miðar í stæði til sölu og var óskað eftir tilboðum.Sjá einnig: Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með BieberÁkveðin áhætta er þó fólgin í því að kaupa miða á þennan hátt en líkt og Tix.is bendir á á Facebook-síðu sinni verða þeir miðar sem endurseldir verða með fjárhagslegum hagnaði gerðir ógildir.ATH. Það er undir engum kringustæðum leyfilegt að endurselja miða með fjárhagslegum hagnaði samkvæmt skilmálum Tix Miðas...Posted by tix.is on Saturday, 19 December 2015 Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45 Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunni Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. 18. desember 2015 11:22 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Talið að Justin Bieber muni staldra við Miklar líkur eru á því að stórstjarnan Justin Bieber muni dvelja nokkuð lengi hér á landi, í kringum fyrirhugaða tónleika hans 9. september á næsta ári. 16. desember 2015 07:30 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira
Margir sækjast nú eftir að kaupa miða á tónleika Justin Bieber í gegnum sölusíðuna Bland.is. Fáir eru að selja en svo virðist sem að auglýsingum þar sem miðar eru boðnir til sölu sé eytt jafnharðan. Væntanlega eru margir örvæntingarfullir eftir miðum á stórtónleika Bieber í Kórnum á næsta ári. Forsala fór fram í gær og almenn sala hófst í morgun. Í bæði skiptin var eftirspurnin margföld á við framboðið og margir sem þurftu frá að hverfa. Alls voru um 19.000 miðar í boði á tónleikana.Sjá einnig: Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðinaMargir virðast vera reiðubúnir til þess að greiða hátt verð fyrir miðana. Til að mynda óskar einn eftir tveimur miðum í stæði á 75.000 krónur sem gera 37.500 krónur á miða. Í almennri miðasölu kostaði samsvarandi miði 15.990 krónur. Þegar þessi frétt var skrifuð voru tvær auglýsingar á Bland.is þar sem miðar á tónleikanna voru auglýstir til sölu. Í annarri var stakur miði í stæði boðinn til sölu á 32.000 krónur en í hinni voru tveir miðar í stæði til sölu og var óskað eftir tilboðum.Sjá einnig: Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með BieberÁkveðin áhætta er þó fólgin í því að kaupa miða á þennan hátt en líkt og Tix.is bendir á á Facebook-síðu sinni verða þeir miðar sem endurseldir verða með fjárhagslegum hagnaði gerðir ógildir.ATH. Það er undir engum kringustæðum leyfilegt að endurselja miða með fjárhagslegum hagnaði samkvæmt skilmálum Tix Miðas...Posted by tix.is on Saturday, 19 December 2015
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45 Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunni Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. 18. desember 2015 11:22 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Talið að Justin Bieber muni staldra við Miklar líkur eru á því að stórstjarnan Justin Bieber muni dvelja nokkuð lengi hér á landi, í kringum fyrirhugaða tónleika hans 9. september á næsta ári. 16. desember 2015 07:30 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira
Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48
Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45
Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunni Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. 18. desember 2015 11:22
Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28
Talið að Justin Bieber muni staldra við Miklar líkur eru á því að stórstjarnan Justin Bieber muni dvelja nokkuð lengi hér á landi, í kringum fyrirhugaða tónleika hans 9. september á næsta ári. 16. desember 2015 07:30