Dregur úr fjölda flóttamanna í fyrsta sinn á árinu Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2015 16:52 Grískir sjómenn aðstoða flóttafólk við að koma að landi á Lesbos í Grikklandi. Vísir/EPA Fjöldi flóttamanna sem lögðu leið sína frá Tyrklandi til Grikklands fækkaði um meira en þriðjung í síðasta mánuði. Það er í fyrsta sinn á árinu sem það gerist, en Sameinuðu þjóðirnar rekja fækkunina til veðurfars og átaks yfirvalda í Tyrklandi gegn smyglurum. Í heildina fóru 140 þúsund flóttamenn þessa leið í nóvember, sem er 36,5 prósenta lækkun frá október. Þann mánuð komu reyndar rúmlega 220 þúsund flóttamenn að ströndum Evrópu og hafa þeir aldrei verið fleiri. Þetta kemur fram í frétt AFP fréttaveitunnar. Það sem af er árinu hafa rúmlega 886 þúsund flóttamenn komið til Evrópu. Vitað er til þess að 3.515 manns hafi látið lífið við að fara yfir Miðjarjarhafið. Fyrir tveimur dögum samþykktu forsvarsmenn Evrópusambandsins að styrkja Tyrki um þrjá milljarða evra vegna flóttamannavandans þar í landi. Þar halda nú meira en tvær milljónir Sýrlendinga til. Flóttamenn Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Fjöldi flóttamanna sem lögðu leið sína frá Tyrklandi til Grikklands fækkaði um meira en þriðjung í síðasta mánuði. Það er í fyrsta sinn á árinu sem það gerist, en Sameinuðu þjóðirnar rekja fækkunina til veðurfars og átaks yfirvalda í Tyrklandi gegn smyglurum. Í heildina fóru 140 þúsund flóttamenn þessa leið í nóvember, sem er 36,5 prósenta lækkun frá október. Þann mánuð komu reyndar rúmlega 220 þúsund flóttamenn að ströndum Evrópu og hafa þeir aldrei verið fleiri. Þetta kemur fram í frétt AFP fréttaveitunnar. Það sem af er árinu hafa rúmlega 886 þúsund flóttamenn komið til Evrópu. Vitað er til þess að 3.515 manns hafi látið lífið við að fara yfir Miðjarjarhafið. Fyrir tveimur dögum samþykktu forsvarsmenn Evrópusambandsins að styrkja Tyrki um þrjá milljarða evra vegna flóttamannavandans þar í landi. Þar halda nú meira en tvær milljónir Sýrlendinga til.
Flóttamenn Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira