Gallar í lyfjaprófum UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2015 23:15 Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. UFC greiðir lyfjaeftirliti Bandaríkjanna hundruðir milljóna á ári til þess að sjá um lyfjaeftirlitið og UFC fær ekkert að vita af því sem þeir gera. Það sem Conor gagnrýnir er að lyfjaeftirlitin í löndum bardagakappana sjái um lyfjaprófin þar í landi. „Írska lyfjaeftirlitið kom til mín klukkan sex um morguninn. Þeir sem eru þá að lyfjaprófa Jose Aldo eru því sömu gaurarnir og vilja fá mynd af sér með honum og eru til í að snúa sér í hina áttina ef eitthvað er að," sagði McGregor. „Ég vil sjá lyfjaeftirlitsmennina frá Bandaríkjunum mæta til þessara landa og taka prófin." Írinn er að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Brasiliumanninum Jose Aldo en það var ýmislegt furðulegt í gangi er hann tók próf í heimalandinu fyrr á árinu. McGregor, og fleiri, treysta því ekki prófunum sem eru tekin í Brasilíu. Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Conor óskar Mjölni til hamingju með afmælið og lofar að koma með beltið til Íslands Conor McGregor, UFC-bardagakappinn, hefur lofað því að koma með UFC-beltið í Mjölnishúsið á næsta ári, en Mjölnir tilkynnti á afmælishátíð sinni í dag að þeir myndu flytja í nýtt húsnæði á næstunni. 28. nóvember 2015 19:17 Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Geggjað myndband af öllum mógðunum Conor McGregor í garð Jose Aldo. 27. nóvember 2015 23:15 Conor er skítsama um Donald Trump Írinn málglaði, Conor McGregor, var nýlentur í Bandaríkjunum er hann lét forsetaframbjóðandann Donald Trump fá það óþvegið. 26. nóvember 2015 11:30 Conor: Ég er UFC Írinn hógvær að vanda fyrir bardaga sinn gegn Jose Aldo í næsta mánuði. 25. nóvember 2015 22:45 Gunnar og Conor æfa saman á ströndinni | Myndband Gunnar Nelson og Conor McGregor eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir æfa nú af kappi fyrir UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi. 25. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Sjá meira
Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. UFC greiðir lyfjaeftirliti Bandaríkjanna hundruðir milljóna á ári til þess að sjá um lyfjaeftirlitið og UFC fær ekkert að vita af því sem þeir gera. Það sem Conor gagnrýnir er að lyfjaeftirlitin í löndum bardagakappana sjái um lyfjaprófin þar í landi. „Írska lyfjaeftirlitið kom til mín klukkan sex um morguninn. Þeir sem eru þá að lyfjaprófa Jose Aldo eru því sömu gaurarnir og vilja fá mynd af sér með honum og eru til í að snúa sér í hina áttina ef eitthvað er að," sagði McGregor. „Ég vil sjá lyfjaeftirlitsmennina frá Bandaríkjunum mæta til þessara landa og taka prófin." Írinn er að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Brasiliumanninum Jose Aldo en það var ýmislegt furðulegt í gangi er hann tók próf í heimalandinu fyrr á árinu. McGregor, og fleiri, treysta því ekki prófunum sem eru tekin í Brasilíu. Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Conor óskar Mjölni til hamingju með afmælið og lofar að koma með beltið til Íslands Conor McGregor, UFC-bardagakappinn, hefur lofað því að koma með UFC-beltið í Mjölnishúsið á næsta ári, en Mjölnir tilkynnti á afmælishátíð sinni í dag að þeir myndu flytja í nýtt húsnæði á næstunni. 28. nóvember 2015 19:17 Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Geggjað myndband af öllum mógðunum Conor McGregor í garð Jose Aldo. 27. nóvember 2015 23:15 Conor er skítsama um Donald Trump Írinn málglaði, Conor McGregor, var nýlentur í Bandaríkjunum er hann lét forsetaframbjóðandann Donald Trump fá það óþvegið. 26. nóvember 2015 11:30 Conor: Ég er UFC Írinn hógvær að vanda fyrir bardaga sinn gegn Jose Aldo í næsta mánuði. 25. nóvember 2015 22:45 Gunnar og Conor æfa saman á ströndinni | Myndband Gunnar Nelson og Conor McGregor eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir æfa nú af kappi fyrir UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi. 25. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Sjá meira
Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15
Conor óskar Mjölni til hamingju með afmælið og lofar að koma með beltið til Íslands Conor McGregor, UFC-bardagakappinn, hefur lofað því að koma með UFC-beltið í Mjölnishúsið á næsta ári, en Mjölnir tilkynnti á afmælishátíð sinni í dag að þeir myndu flytja í nýtt húsnæði á næstunni. 28. nóvember 2015 19:17
Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Geggjað myndband af öllum mógðunum Conor McGregor í garð Jose Aldo. 27. nóvember 2015 23:15
Conor er skítsama um Donald Trump Írinn málglaði, Conor McGregor, var nýlentur í Bandaríkjunum er hann lét forsetaframbjóðandann Donald Trump fá það óþvegið. 26. nóvember 2015 11:30
Conor: Ég er UFC Írinn hógvær að vanda fyrir bardaga sinn gegn Jose Aldo í næsta mánuði. 25. nóvember 2015 22:45
Gunnar og Conor æfa saman á ströndinni | Myndband Gunnar Nelson og Conor McGregor eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir æfa nú af kappi fyrir UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi. 25. nóvember 2015 12:30