Bílasérfræðingurinn Finnur: Settu kattasand í bílinn 5. desember 2015 12:00 Það getur verið bölvað basl að koma bílnum af stað í vetrarfærðinni. Vísir Bílasérfræðingurinn Finnur Orri Thorlacius lumar á nokkrum ónvejulegum trikkum og góðum ráðum fyrir þá sem eru akandi í vetrarfærðinni.Finnur Orri bílablaðamaður lumar á góðum ráðum.Vísir/ValliRúðuþurrkutrikk Þegar bílnum er lagt er gráupplagt að setja upp rúðuþurrkurnar því talsverðar líkur eru á því að þær sitji fastar að morgni í miklu frosti.Alkóhóltrikkið Taktu klút og vættu hann í vökva úr sem mestu alkóhóli og strjúktu nokkrum sinnum eftir þurrkublaðinu. Við það loðir hún ekki við rúðuna þó frjósi.Aukagrip Hreinsaðu dekkin með dekkjahreinsi, má gera það með white spirit líka, og fáðu þannig aukagrip í snjónum. Flest dekk eru þakin tjöru og grípa ekki vel í hálkunni og snjónum fyrir vikið.Raksápa er til margs nýt.Vísir/Getty ImagesKveikjaratrikkið Ef bíllykillinn kemst ekki í skrána vegna frosts getur þú hitað lykilinn með kveikjara og hitinn frá lyklinum mun á augabragði bræða læsinguna. Raksáputrikkið Til að forðast móðu á innanverðum rúðum má spreyja raksápu á rúðurnar, strjúktu hana af, raksápa inniheldur að miklu leyti sömu efni og eru í móðulosandi spreyi.Kattasandstrikkið Settu kattasand í opið ílát á gólfið fyrir aftan aftursætin. Kattasandurinn dregur í sig raka innan úr bílnum og kemur í veg fyrir móðumyndun. Gætið að því að skilja ekki eftir vökva (til dæmis kaffi eða gos) í bílnum yfir nótt. Vatnið gufar upp og sest sem móða á rúðurnar.Bökunarsprey á bílinn, segir Finnur.Vísir/Getty ImagesPAM-trikkið Til að forðast frosnar hurðir spreyjaðu PAM bökunarspreyi á gúmmílistana og þær sitja ekki fastar í frosti.Tannkremstrikkið Ef framljósin eru orðin skítug er gott trikk að þrífa þau með tannkremi. Ljósin eru eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins og það er mikilvægt að þau séu sýnileg í umferðinni.Sandpokatrikkið Ef bíllinn er afturhjóladrifinn má fá betra grip með því að hafa 20-30 kílóa aukavigt í skottinu, til dæmis er hægt að skella gangstéttarhellum eða sandpoka í skottið. Veður Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Bílasérfræðingurinn Finnur Orri Thorlacius lumar á nokkrum ónvejulegum trikkum og góðum ráðum fyrir þá sem eru akandi í vetrarfærðinni.Finnur Orri bílablaðamaður lumar á góðum ráðum.Vísir/ValliRúðuþurrkutrikk Þegar bílnum er lagt er gráupplagt að setja upp rúðuþurrkurnar því talsverðar líkur eru á því að þær sitji fastar að morgni í miklu frosti.Alkóhóltrikkið Taktu klút og vættu hann í vökva úr sem mestu alkóhóli og strjúktu nokkrum sinnum eftir þurrkublaðinu. Við það loðir hún ekki við rúðuna þó frjósi.Aukagrip Hreinsaðu dekkin með dekkjahreinsi, má gera það með white spirit líka, og fáðu þannig aukagrip í snjónum. Flest dekk eru þakin tjöru og grípa ekki vel í hálkunni og snjónum fyrir vikið.Raksápa er til margs nýt.Vísir/Getty ImagesKveikjaratrikkið Ef bíllykillinn kemst ekki í skrána vegna frosts getur þú hitað lykilinn með kveikjara og hitinn frá lyklinum mun á augabragði bræða læsinguna. Raksáputrikkið Til að forðast móðu á innanverðum rúðum má spreyja raksápu á rúðurnar, strjúktu hana af, raksápa inniheldur að miklu leyti sömu efni og eru í móðulosandi spreyi.Kattasandstrikkið Settu kattasand í opið ílát á gólfið fyrir aftan aftursætin. Kattasandurinn dregur í sig raka innan úr bílnum og kemur í veg fyrir móðumyndun. Gætið að því að skilja ekki eftir vökva (til dæmis kaffi eða gos) í bílnum yfir nótt. Vatnið gufar upp og sest sem móða á rúðurnar.Bökunarsprey á bílinn, segir Finnur.Vísir/Getty ImagesPAM-trikkið Til að forðast frosnar hurðir spreyjaðu PAM bökunarspreyi á gúmmílistana og þær sitja ekki fastar í frosti.Tannkremstrikkið Ef framljósin eru orðin skítug er gott trikk að þrífa þau með tannkremi. Ljósin eru eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins og það er mikilvægt að þau séu sýnileg í umferðinni.Sandpokatrikkið Ef bíllinn er afturhjóladrifinn má fá betra grip með því að hafa 20-30 kílóa aukavigt í skottinu, til dæmis er hægt að skella gangstéttarhellum eða sandpoka í skottið.
Veður Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira