Fyrsta tap Bayern í deildinni kom gegn Mönchengladbach Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. desember 2015 16:22 Bayern Munchen tapaði fyrsta leik sínum á tímabilinu í þýsku deildinni í dag er liðið fékk 1-3 skell gegn Borussia Mönchengladbach. Bayern Munchen hefur einfaldlega verið óstöðvandi í þýsku deildinni á þessu tímabili en liðið var búið að vinna 13 af fyrstu 14 leikjum sínum og sat á toppi deildarinnar með 40 stig. Leikmenn liðsins sáu hinsvegar aldrei til sólar í leiknum í dag og komust heimamenn í Mönchengladbach 3-0 yfir áður en Franck Riberý sem sneri aftur í leikmannahóp Bayern í dag klóraði í bakkann á 81. mínútu. Lengra komust þýsku meistararnir ekki og fögnuðu leikmenn Mönchengladbach því sigrinum en þetta er annar leikurinn í röð sem þeir vinna gegn Bayern Munchen. Í höfuðborginni vann Hertha Berlin 2-1 sigur á tíu leikmönnum Bayer Leverkusen en gestirnir í Leverkusen misstu Sebastian Boenisch af velli á 17. mínútu leiksins. Þrátt fyrir það tókst Javier Hernandez, Chicharito, að jafna metin fyrir Leverkusen en bandaríski landsliðsmaðurinn John Brooks skoraði sigurmark Herthu Berlin á 61. mínútu leiksins. Öll úrslit dagsins má sjá hér fyrir neðan en Wolfsburg tekur á móti Dortmund í lokaleik dagsins sem hefst klukkan 17.30.Úrslit dagsins: Borussia Mönchengladbach 3-1 Bayern Munchen Hamburger SV 1-3 Mainz Hertha Berlin 2-1 Bayer Leverkusen Ingolstadt 1-1 Hoffenheim Köln 0-1 Augsburg Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira
Bayern Munchen tapaði fyrsta leik sínum á tímabilinu í þýsku deildinni í dag er liðið fékk 1-3 skell gegn Borussia Mönchengladbach. Bayern Munchen hefur einfaldlega verið óstöðvandi í þýsku deildinni á þessu tímabili en liðið var búið að vinna 13 af fyrstu 14 leikjum sínum og sat á toppi deildarinnar með 40 stig. Leikmenn liðsins sáu hinsvegar aldrei til sólar í leiknum í dag og komust heimamenn í Mönchengladbach 3-0 yfir áður en Franck Riberý sem sneri aftur í leikmannahóp Bayern í dag klóraði í bakkann á 81. mínútu. Lengra komust þýsku meistararnir ekki og fögnuðu leikmenn Mönchengladbach því sigrinum en þetta er annar leikurinn í röð sem þeir vinna gegn Bayern Munchen. Í höfuðborginni vann Hertha Berlin 2-1 sigur á tíu leikmönnum Bayer Leverkusen en gestirnir í Leverkusen misstu Sebastian Boenisch af velli á 17. mínútu leiksins. Þrátt fyrir það tókst Javier Hernandez, Chicharito, að jafna metin fyrir Leverkusen en bandaríski landsliðsmaðurinn John Brooks skoraði sigurmark Herthu Berlin á 61. mínútu leiksins. Öll úrslit dagsins má sjá hér fyrir neðan en Wolfsburg tekur á móti Dortmund í lokaleik dagsins sem hefst klukkan 17.30.Úrslit dagsins: Borussia Mönchengladbach 3-1 Bayern Munchen Hamburger SV 1-3 Mainz Hertha Berlin 2-1 Bayer Leverkusen Ingolstadt 1-1 Hoffenheim Köln 0-1 Augsburg
Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira