Sjáðu straum flóttamanna til Evrópu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2015 13:00 Evrópa glímir við flóttamannastraum inn í álfuna sem eru stærstu búferlaflutningar í Evrópu frá síðari heimsstyrjöld. Skjáskot. Evrópa glímir við flóttamannastraum inn í álfuna sem eru stærstu búferlaflutningar í Evrópu frá síðari heimsstyrjöld. Hundruð þúsund flóttamanna hafa streymt inn í álfuna á undanförnum árum, þar af um 700.000 frá Sýrlandi. Samtökin Lucify hafa birt eftirfarandi kort sem sýnir flæði flóttamanna til Evrópu. Hver punktur táknar 25 manns og ef glöggt er að gáð má sjá að einn og einn punktur fer til Íslands en tímabilið sem kortið spannar er frá 1. janúar 2012 til 30. október í ár. Samtökin byggja kortið á tölum frá Sameinuðu þjóðunum. Til þess að setja þessar tölur í samhengi má nefna að þeir 700.000 flóttamenn sem koma frá Sýrlandi gætu fyllt tíu knattspyrnuvelli. Flestir þeirra sem reyna að komast til Evrópu ná þó ekki alla leið. Um fjórar milljónir flóttamanna hafast við í Tyrklandi, Líbanon og Jórdaníu svo dæmi séu tekin en með þeim væri hægt að fylla 61 knattspyrnuvöll. Flóttamenn Tengdar fréttir Norðmenn þurfa að undirbúa móttöku 100 þúsund hælisleitenda Yfirmaður Útlendingastofnunar Noregs segir að erfitt verði að mæta þörfinni. 19. nóvember 2015 14:12 Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið. 21. nóvember 2015 07:00 Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Evrópa glímir við flóttamannastraum inn í álfuna sem eru stærstu búferlaflutningar í Evrópu frá síðari heimsstyrjöld. Hundruð þúsund flóttamanna hafa streymt inn í álfuna á undanförnum árum, þar af um 700.000 frá Sýrlandi. Samtökin Lucify hafa birt eftirfarandi kort sem sýnir flæði flóttamanna til Evrópu. Hver punktur táknar 25 manns og ef glöggt er að gáð má sjá að einn og einn punktur fer til Íslands en tímabilið sem kortið spannar er frá 1. janúar 2012 til 30. október í ár. Samtökin byggja kortið á tölum frá Sameinuðu þjóðunum. Til þess að setja þessar tölur í samhengi má nefna að þeir 700.000 flóttamenn sem koma frá Sýrlandi gætu fyllt tíu knattspyrnuvelli. Flestir þeirra sem reyna að komast til Evrópu ná þó ekki alla leið. Um fjórar milljónir flóttamanna hafast við í Tyrklandi, Líbanon og Jórdaníu svo dæmi séu tekin en með þeim væri hægt að fylla 61 knattspyrnuvöll.
Flóttamenn Tengdar fréttir Norðmenn þurfa að undirbúa móttöku 100 þúsund hælisleitenda Yfirmaður Útlendingastofnunar Noregs segir að erfitt verði að mæta þörfinni. 19. nóvember 2015 14:12 Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið. 21. nóvember 2015 07:00 Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Norðmenn þurfa að undirbúa móttöku 100 þúsund hælisleitenda Yfirmaður Útlendingastofnunar Noregs segir að erfitt verði að mæta þörfinni. 19. nóvember 2015 14:12
Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15
Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið. 21. nóvember 2015 07:00
Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04