Sigmundur Már dæmir tvo leiki á tveimur dögum í Eistlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2015 15:30 Sigmundur Már Herbertsson með Hannesi S. Jónsson formanni KKÍ og varaformanninum Guðbjörgu Norðfjörð. Vísir/Valli FIBA-dómarinn Sigmundur Már Herbertsson er kominn til Eistlands þar sem hann verður upptekinn næstu tvö kvöld. Sigmundur Már Herbertsson mun dæma tvo leiki í tveimur keppnum, þann fyrri í FIBA Europe Cup karla í kvöld og þann seinni í Evrópukeppni kvenna annað kvöld. Sigmundur dæmir leik eistneska liðsins Tartu University Rock og ETHA Engomi frá Kýpur í kvöld en leikurinn er í L-riðli FIBA Europe Cup karla. Eistarnir eru í baráttu um að komast upp úr riðlinum, hafa unnið 2 og tapað 2 eins og Juventus Utena frá Ítalíu. Kýpverska liðið situr hins vegar á botninum og hefur ekki unnið leik. Á morgun miðvikudag dæmir Sigmundur svo leik Eista og Hollendinga í undankeppni EuroBasket kvenna 2017. Í fyrstu umferðinni á laugardag unnu Hollendingar Króata en Eistar töpuðu fyrir Frökkum. Meðdómarar Sigmundar eru Andrei Sharapa frá Hvíta-Rússlandi og Marko Vladic frá Austurríki. Eftirlitsmaður er Klaus Metzger frá Þýskalandi. Sigmundur Már mun síðan drífa sig heim til Íslands þar sem hann dæmir leik Grindavíkur og KR í áttundu umferð Domino´s deild karla. Sigmundur Már Herbertsson dæmdi á Eurobasket í Lettlandi síðasta sumar og stóð sig mjög vel. Hann hefur síðan fengið fleiri verkefni í Evrópukeppnunum í vetur og hefur verið flottur fulltrúi íslensks körfubolta. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Sigmundur Már dæmir í riðli EM sem fer fram í Lettlandi Njarðvíkingurinn Sigmundur Már Herbertsson hefur nú fengið að vita hvar hann mun dæma á Evrópukeppninni í haust en þá á Ísland bæði fulltrúa meðal leikmanna og dómara. KKÍ segir frá þessu í dag. 16. júní 2015 16:00 Sigmundur: Enginn ís með dýfu Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. 8. maí 2015 14:30 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
FIBA-dómarinn Sigmundur Már Herbertsson er kominn til Eistlands þar sem hann verður upptekinn næstu tvö kvöld. Sigmundur Már Herbertsson mun dæma tvo leiki í tveimur keppnum, þann fyrri í FIBA Europe Cup karla í kvöld og þann seinni í Evrópukeppni kvenna annað kvöld. Sigmundur dæmir leik eistneska liðsins Tartu University Rock og ETHA Engomi frá Kýpur í kvöld en leikurinn er í L-riðli FIBA Europe Cup karla. Eistarnir eru í baráttu um að komast upp úr riðlinum, hafa unnið 2 og tapað 2 eins og Juventus Utena frá Ítalíu. Kýpverska liðið situr hins vegar á botninum og hefur ekki unnið leik. Á morgun miðvikudag dæmir Sigmundur svo leik Eista og Hollendinga í undankeppni EuroBasket kvenna 2017. Í fyrstu umferðinni á laugardag unnu Hollendingar Króata en Eistar töpuðu fyrir Frökkum. Meðdómarar Sigmundar eru Andrei Sharapa frá Hvíta-Rússlandi og Marko Vladic frá Austurríki. Eftirlitsmaður er Klaus Metzger frá Þýskalandi. Sigmundur Már mun síðan drífa sig heim til Íslands þar sem hann dæmir leik Grindavíkur og KR í áttundu umferð Domino´s deild karla. Sigmundur Már Herbertsson dæmdi á Eurobasket í Lettlandi síðasta sumar og stóð sig mjög vel. Hann hefur síðan fengið fleiri verkefni í Evrópukeppnunum í vetur og hefur verið flottur fulltrúi íslensks körfubolta.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Sigmundur Már dæmir í riðli EM sem fer fram í Lettlandi Njarðvíkingurinn Sigmundur Már Herbertsson hefur nú fengið að vita hvar hann mun dæma á Evrópukeppninni í haust en þá á Ísland bæði fulltrúa meðal leikmanna og dómara. KKÍ segir frá þessu í dag. 16. júní 2015 16:00 Sigmundur: Enginn ís með dýfu Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. 8. maí 2015 14:30 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Sigmundur Már dæmir í riðli EM sem fer fram í Lettlandi Njarðvíkingurinn Sigmundur Már Herbertsson hefur nú fengið að vita hvar hann mun dæma á Evrópukeppninni í haust en þá á Ísland bæði fulltrúa meðal leikmanna og dómara. KKÍ segir frá þessu í dag. 16. júní 2015 16:00
Sigmundur: Enginn ís með dýfu Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. 8. maí 2015 14:30