Helgi Björns aldrei meira sexý - Myndir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2015 10:12 Helgi Björns varð 57 ára á árinu en spyr sem aldrei fyrr hvort það séu ekki örugglega allir sexý. Vísir/Anton Brink Það var glatt á hjalla á Petersen svítunni í Gamla bíó í gær þegar söngvarinn Helgi Björnsson og vinir fögnuðu útgáfu nýrrar plötu, Veröldin er ný, eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Á plötunni má finna tíu ný lög úr smiðju Helga og þeirra á meðal slagarana Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker og Lapis Lazuli. „Þú verður ekki svikin af henni þessari,“ segir Helgi.Að neðan má hlýða á slagarann Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var bros á hverjum manni þegar Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við. Helgi hefur nú ákveðið að blása til útgáfutónleika til að fagna plötunni og mun einnig leika eldri slagara í bland við nýja efnið. Á tónleikunum munu þeir Magnús Trygvason Elíasen á trommur, Guðmundur Óskar á bassa, Örn Eldjárn á gítar, Tómas Jónsson á hljómborð og Samúel J Samúelsson ásamt blásarasveit vera í stuði með Helga. Tónleikarnir verða haldnir þann 3. desember næstkomandi á leynilegum stað í miðbænum og verður upplýst um staðsetninguna á hádegi tónleikadags. Einar Bárðarson lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Vísir/Anton Athafnamaðurinn Friðgeir Bergsteinsson minnti á George Michael í partýinu í gær.Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri og af báðum kynjum heiðraði Helga með nærveru sinni. Feðginin Guðmundur og Anna kunna vel að meta Helga.Vísir/Anton Brink Gestir brostu eðli málsins samkvæmt út að eyrum.Vísir/Anton Brink Þessir eru líklegir til að mæta blási Helgi til útgáfutónleika í næstu viku.Vísir/Anton Siggi Hall tók sér pásu frá eldamennskunni og skellti sér með góðum vinum til Helga.Vísir/Anton Brink Uppfært klukkan 14:10 Helgi hefur ákveðið að blása til tónleika og hefur fréttinni að ofan verið breytt af þeim sökum. Tónlist Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Það var glatt á hjalla á Petersen svítunni í Gamla bíó í gær þegar söngvarinn Helgi Björnsson og vinir fögnuðu útgáfu nýrrar plötu, Veröldin er ný, eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Á plötunni má finna tíu ný lög úr smiðju Helga og þeirra á meðal slagarana Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker og Lapis Lazuli. „Þú verður ekki svikin af henni þessari,“ segir Helgi.Að neðan má hlýða á slagarann Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var bros á hverjum manni þegar Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við. Helgi hefur nú ákveðið að blása til útgáfutónleika til að fagna plötunni og mun einnig leika eldri slagara í bland við nýja efnið. Á tónleikunum munu þeir Magnús Trygvason Elíasen á trommur, Guðmundur Óskar á bassa, Örn Eldjárn á gítar, Tómas Jónsson á hljómborð og Samúel J Samúelsson ásamt blásarasveit vera í stuði með Helga. Tónleikarnir verða haldnir þann 3. desember næstkomandi á leynilegum stað í miðbænum og verður upplýst um staðsetninguna á hádegi tónleikadags. Einar Bárðarson lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Vísir/Anton Athafnamaðurinn Friðgeir Bergsteinsson minnti á George Michael í partýinu í gær.Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri og af báðum kynjum heiðraði Helga með nærveru sinni. Feðginin Guðmundur og Anna kunna vel að meta Helga.Vísir/Anton Brink Gestir brostu eðli málsins samkvæmt út að eyrum.Vísir/Anton Brink Þessir eru líklegir til að mæta blási Helgi til útgáfutónleika í næstu viku.Vísir/Anton Siggi Hall tók sér pásu frá eldamennskunni og skellti sér með góðum vinum til Helga.Vísir/Anton Brink Uppfært klukkan 14:10 Helgi hefur ákveðið að blása til tónleika og hefur fréttinni að ofan verið breytt af þeim sökum.
Tónlist Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira