Gregg Ryder þjálfar Þrótt til ársins 2017 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2015 13:06 Gregg Ryder fagnar með Þróttarliðinu síðasta sumar. Vísir/Ernir Gregg Ryder mun stýra Þrótturum í Pepsi-deildinni næsta sumar en hann var að framlengja samning sinn við Þróttara til 2017. Gregg Ryder er 27 ára gamall og kom fyrst til landsins sem aðstoðarþjálfari Hermanns Hreiðarssonar hjá ÍBV. Ryder hafði áður starfað hjá Newcastle United. „Það þarf ekki að eyða mörgum orðum um hversu mikilvægur Gregg er Þrótti, en við gerum það samt. Hann tók við Þrótti fyrir tímabilið 2014, ungur metnaðarfullur þjálfari sem þurfti tækifæri. Hann fékk traustið hér í Laugardalnum og hann hefur ekki litið til baka. Hans áferð komst fljótt á liðið, liðið átti gott sumar 2014 ennþá betra 2015 og við Þróttarar erum fullir tilhlökkunar fyrir komandi sumar í deild hinna bestu," segir í fréttatilkynningu frá Þrótturum. Ryder tók við liði Þróttar eftir 2013-tímabilið þar sem liðið var einu sæti frá falli úr deildinni. Liðið endaði í 3. sæti á fyrsta árinu hans og komst síðan upp í Pepsi-deildina í sumar. "Gregg hefur sannfært félagið og mig á mínum stutta tíma hjá Þrótti að hann er mjög efnilegur þjálfari. Hann vinnur hörðum höndum að því að gera Þrótt að betra og sterkara félagi í víðu samhengi. Hann vinnur núna hörðum höndum að því að samstilla leikstíl, aðferðir og vinnulag allra þjálfara í félaginu," segir Per Rud, nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Þrótti, um nýja samninginn í fréttatilkynningu frá Þrótturum. „Ég er mjög ánægður með að hafa skrifað undir nýjan samning við Þrótt og að fá að vera með þessum frábæru leikmönnum í tvö ár í viðbót. Ég er mjög spenntur fyrir framtíðinni og að sjá félagið fara í Pepsi-deildina á næsta ári," sagði Gregg Ryder í viðtalinu í fréttatilkynningunni. „Metnaður þess félags sem ég vinn fyrir skiptir mestu máli fyrir mig persónulega og ég hef fengið frábær skilaboð um hann með þeim starfsmönnum og leikmönnum sem eru komnir til félagsins. Félagið mun síðan halda áfram að styrkja sig til að ná því að verða gott Pepsi-deildar lið á næsta ári. Það eru spennandi tímar framundan hjá Þrótti," sagði Ryder ennfremur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Gregg Ryder mun stýra Þrótturum í Pepsi-deildinni næsta sumar en hann var að framlengja samning sinn við Þróttara til 2017. Gregg Ryder er 27 ára gamall og kom fyrst til landsins sem aðstoðarþjálfari Hermanns Hreiðarssonar hjá ÍBV. Ryder hafði áður starfað hjá Newcastle United. „Það þarf ekki að eyða mörgum orðum um hversu mikilvægur Gregg er Þrótti, en við gerum það samt. Hann tók við Þrótti fyrir tímabilið 2014, ungur metnaðarfullur þjálfari sem þurfti tækifæri. Hann fékk traustið hér í Laugardalnum og hann hefur ekki litið til baka. Hans áferð komst fljótt á liðið, liðið átti gott sumar 2014 ennþá betra 2015 og við Þróttarar erum fullir tilhlökkunar fyrir komandi sumar í deild hinna bestu," segir í fréttatilkynningu frá Þrótturum. Ryder tók við liði Þróttar eftir 2013-tímabilið þar sem liðið var einu sæti frá falli úr deildinni. Liðið endaði í 3. sæti á fyrsta árinu hans og komst síðan upp í Pepsi-deildina í sumar. "Gregg hefur sannfært félagið og mig á mínum stutta tíma hjá Þrótti að hann er mjög efnilegur þjálfari. Hann vinnur hörðum höndum að því að gera Þrótt að betra og sterkara félagi í víðu samhengi. Hann vinnur núna hörðum höndum að því að samstilla leikstíl, aðferðir og vinnulag allra þjálfara í félaginu," segir Per Rud, nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Þrótti, um nýja samninginn í fréttatilkynningu frá Þrótturum. „Ég er mjög ánægður með að hafa skrifað undir nýjan samning við Þrótt og að fá að vera með þessum frábæru leikmönnum í tvö ár í viðbót. Ég er mjög spenntur fyrir framtíðinni og að sjá félagið fara í Pepsi-deildina á næsta ári," sagði Gregg Ryder í viðtalinu í fréttatilkynningunni. „Metnaður þess félags sem ég vinn fyrir skiptir mestu máli fyrir mig persónulega og ég hef fengið frábær skilaboð um hann með þeim starfsmönnum og leikmönnum sem eru komnir til félagsins. Félagið mun síðan halda áfram að styrkja sig til að ná því að verða gott Pepsi-deildar lið á næsta ári. Það eru spennandi tímar framundan hjá Þrótti," sagði Ryder ennfremur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira