Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Samúel Karl Ólason skrifar 10. nóvember 2015 17:45 Daniel Fleetwood. Mynd/Twitter Star Wars aðdáandinn Daniel Fleetwood, lést úr krabbameini á heimili sínu í gær. Hann varð að internetstjörnu í síðustu viku eftir að J.J Abrams, leikstjóri Star Wars: The Force Awakens sýndi honum ókláraða útgáfu af myndinni sem frumsýnd verður þann 18. desember. Eiginkona hans, Ashley, segir Daniel nú vera með guði og mættinum.Sjá einnig: Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Daniel greindist með krabbamein í júlí og sögðu læknar hann eiga tvo mánuði eftir ólifaða. Hann vildi þau þrauka þangað til að myndin yrði sýnd. Þegar heilsu hans tók að hraka sneri Ashley sér að samfélagsmiðlum og hóf átakið #ForceForDaniel. Það gekk út á að ná athygli framleiðenda Force Awakens, sem tókst á endanum. Eftir að fjöldinn allur af fólki, og þar á meðal nokkrir leikarar myndarinnar, tóku upp málstað Daniels hafði J.J. Abrams samband. Daniel fékk að sjá myndina á fimmtudaginn. Ashley sagði svo frá því í dag að Daniel hefði látið lífið í nótt.Posted by Ashley Fleetwood on Tuesday, November 10, 2015 #forcefordaniel Tweets Star Wars Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Star Wars aðdáandinn Daniel Fleetwood, lést úr krabbameini á heimili sínu í gær. Hann varð að internetstjörnu í síðustu viku eftir að J.J Abrams, leikstjóri Star Wars: The Force Awakens sýndi honum ókláraða útgáfu af myndinni sem frumsýnd verður þann 18. desember. Eiginkona hans, Ashley, segir Daniel nú vera með guði og mættinum.Sjá einnig: Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Daniel greindist með krabbamein í júlí og sögðu læknar hann eiga tvo mánuði eftir ólifaða. Hann vildi þau þrauka þangað til að myndin yrði sýnd. Þegar heilsu hans tók að hraka sneri Ashley sér að samfélagsmiðlum og hóf átakið #ForceForDaniel. Það gekk út á að ná athygli framleiðenda Force Awakens, sem tókst á endanum. Eftir að fjöldinn allur af fólki, og þar á meðal nokkrir leikarar myndarinnar, tóku upp málstað Daniels hafði J.J. Abrams samband. Daniel fékk að sjá myndina á fimmtudaginn. Ashley sagði svo frá því í dag að Daniel hefði látið lífið í nótt.Posted by Ashley Fleetwood on Tuesday, November 10, 2015 #forcefordaniel Tweets
Star Wars Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira