Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2015 20:00 Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. Í karlaflokki varð Björgvin Karl Guðmundsson hlutskarpastur og hann var algjörlega búinn á því í lok keppninnar: „Heilsan hefur alveg verið betri. Þetta er komið fínt. Þriggja daga mót og þetta er frekar erfitt fyrir taugakerfi. Þetta var aðeins of mikið ströggl fyrir mig," „Mig langaði að vinna þetta meira sannfærandi, en þriðja árið í röð svo ég get ekki verið annað en sáttur. Í gegnum alla helgina var ég að taka of mikla sénsa, en um leiðir og þú ferð að fókusa á það sem þú ert að gera þá gengur þetta upp."Sjá einnig: Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir vann í kvennaflokki og reiknaði með að fá sér sushi í kvöldmat. „Þetta var erfið helgi. Mér fannst þetta ganga mjög vel og ég er mjög ánægð með helgina," og aðspurð hvernig hún myndi halda upp á titilinn svaraði Katrín Tanja: „Ég held ég ætli að fara út að borða. Umboðsmaðurinn minn er hérna, amma og afi eru í stúkunni, en annars bara að hvíla á morgun og svo halda áfram æfingum." „Mig langar svolítið í sushi," sagði Katrín þegar hún var spurð hvað myndi vera á matseðlinum í kvöld. Allt innslag Valtýs Bjarnar má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í greininni. CrossFit Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Sjá meira
Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. Í karlaflokki varð Björgvin Karl Guðmundsson hlutskarpastur og hann var algjörlega búinn á því í lok keppninnar: „Heilsan hefur alveg verið betri. Þetta er komið fínt. Þriggja daga mót og þetta er frekar erfitt fyrir taugakerfi. Þetta var aðeins of mikið ströggl fyrir mig," „Mig langaði að vinna þetta meira sannfærandi, en þriðja árið í röð svo ég get ekki verið annað en sáttur. Í gegnum alla helgina var ég að taka of mikla sénsa, en um leiðir og þú ferð að fókusa á það sem þú ert að gera þá gengur þetta upp."Sjá einnig: Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir vann í kvennaflokki og reiknaði með að fá sér sushi í kvöldmat. „Þetta var erfið helgi. Mér fannst þetta ganga mjög vel og ég er mjög ánægð með helgina," og aðspurð hvernig hún myndi halda upp á titilinn svaraði Katrín Tanja: „Ég held ég ætli að fara út að borða. Umboðsmaðurinn minn er hérna, amma og afi eru í stúkunni, en annars bara að hvíla á morgun og svo halda áfram æfingum." „Mig langar svolítið í sushi," sagði Katrín þegar hún var spurð hvað myndi vera á matseðlinum í kvöld. Allt innslag Valtýs Bjarnar má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í greininni.
CrossFit Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn