Leikjaspilun tekin á næsta stig Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2015 10:49 Það er ýmislegt gert til að vekja athygli á nýjum vörum. Að spila tölvuleiki í frjálsu falli er ekki á færi allra. Fallhlífarstökkvarinn Jeff Provenzano gerði það hins vegar nýverið. Hann fékk sér sæti í sérútbúinni stofu, sem búið var að koma fyrir í flugvél í tíu þúsund feta hæð, og horfði á sjónvarpið. Því næst var „stofunni“ hent út úr flugvélinni. Uppátækið var framkvæmt til að auglýsa nýja sjónvarpstölvu Nvidia sem ber heitið Shield. Auglýsinguna má sjá hér að neðan. Leikjavísir Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Að spila tölvuleiki í frjálsu falli er ekki á færi allra. Fallhlífarstökkvarinn Jeff Provenzano gerði það hins vegar nýverið. Hann fékk sér sæti í sérútbúinni stofu, sem búið var að koma fyrir í flugvél í tíu þúsund feta hæð, og horfði á sjónvarpið. Því næst var „stofunni“ hent út úr flugvélinni. Uppátækið var framkvæmt til að auglýsa nýja sjónvarpstölvu Nvidia sem ber heitið Shield. Auglýsinguna má sjá hér að neðan.
Leikjavísir Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið