Hætt við æfingu Hannover í morgun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2015 13:00 Lögreglan fyrir utan AWD-leikvanginn í Hannover í gær. Vísir/Getty Leikmenn Hannover 96 fengu ekki að æfa á heimavelli sínum í morgun eins og til stóð. Í gær átti að fara fram vináttulandsleikur Þýskalands og Hollands á vellinum en hætt var við hann vegna gruns um hryðjuverkaógn. Talsmaður þýska félagsins sagði við fjölmiðla í morgun að þetta hafi verið ákveðið strax í gærkvöldi, eftir að leiknum var aflýst. Ekki var hægt að tryggja að leikmenn hefðu aðgang að búningsklefa sínum eða vellinum sjálfum. Nokkur ótti hefur gripið um sig í Þýskalandi vegna þessa og hryðjuverkanna í París á föstudagskvöld.Sjá einnig: Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni „Þetta kvöld mun breyta öllu fyrir úrvalsdeildina og mun hafa miklar afleiðingar í för með sér fyrir knattspyrnuna alla,“ sagði Martin Kind, einn forráðamanna Hannover, við þýska miðla í gær. Lögreglan í Þýskalandi leitaði um gjörvallan leikvanginn í Hannover í gær að sprengiefni eftir að hann var rýmdur. Búast má við því hertari öryggisaðgerðum í tengslum við knattspyrnuleiki helgarinnar, bæði í Þýskalandi og víðar. Þýski boltinn Tengdar fréttir Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31 Þýsku og frönsku landsliðsmennirnir eyddu nóttinni saman á Stade de France Vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja lenti í miðju hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöldið og Bild sagði frá því að leikmenn beggja lið hafi ekki yfirgefið Stade de France leikvanginn fyrr en morguninn eftir. 17. nóvember 2015 12:30 Gullit sýnir frá ástandinu í Hannover | Myndband Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit er einn þeirra sem ætluðu að sjá leik Þýskalands og Hollands í kvöld. 17. nóvember 2015 20:15 Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. 17. nóvember 2015 19:39 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Sjá meira
Leikmenn Hannover 96 fengu ekki að æfa á heimavelli sínum í morgun eins og til stóð. Í gær átti að fara fram vináttulandsleikur Þýskalands og Hollands á vellinum en hætt var við hann vegna gruns um hryðjuverkaógn. Talsmaður þýska félagsins sagði við fjölmiðla í morgun að þetta hafi verið ákveðið strax í gærkvöldi, eftir að leiknum var aflýst. Ekki var hægt að tryggja að leikmenn hefðu aðgang að búningsklefa sínum eða vellinum sjálfum. Nokkur ótti hefur gripið um sig í Þýskalandi vegna þessa og hryðjuverkanna í París á föstudagskvöld.Sjá einnig: Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni „Þetta kvöld mun breyta öllu fyrir úrvalsdeildina og mun hafa miklar afleiðingar í för með sér fyrir knattspyrnuna alla,“ sagði Martin Kind, einn forráðamanna Hannover, við þýska miðla í gær. Lögreglan í Þýskalandi leitaði um gjörvallan leikvanginn í Hannover í gær að sprengiefni eftir að hann var rýmdur. Búast má við því hertari öryggisaðgerðum í tengslum við knattspyrnuleiki helgarinnar, bæði í Þýskalandi og víðar.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31 Þýsku og frönsku landsliðsmennirnir eyddu nóttinni saman á Stade de France Vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja lenti í miðju hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöldið og Bild sagði frá því að leikmenn beggja lið hafi ekki yfirgefið Stade de France leikvanginn fyrr en morguninn eftir. 17. nóvember 2015 12:30 Gullit sýnir frá ástandinu í Hannover | Myndband Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit er einn þeirra sem ætluðu að sjá leik Þýskalands og Hollands í kvöld. 17. nóvember 2015 20:15 Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. 17. nóvember 2015 19:39 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Sjá meira
Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31
Þýsku og frönsku landsliðsmennirnir eyddu nóttinni saman á Stade de France Vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja lenti í miðju hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöldið og Bild sagði frá því að leikmenn beggja lið hafi ekki yfirgefið Stade de France leikvanginn fyrr en morguninn eftir. 17. nóvember 2015 12:30
Gullit sýnir frá ástandinu í Hannover | Myndband Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit er einn þeirra sem ætluðu að sjá leik Þýskalands og Hollands í kvöld. 17. nóvember 2015 20:15
Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. 17. nóvember 2015 19:39