Toppaðu þig með topp Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2015 14:30 Glamour/Getty Það fá margir löngum í að breyta hárinu á sér þegar árstíðarskipti eiga sér stað. Auðveldasta breytingin fyrir marga er að klippa á sig topp. Það eru þó mjög margir sem sjá eftir því að klippa á sig topp viku síðar og þrá ekkert heitar en að hann síkki sem fyrst. Algengasta ástæðan er að fólk er óvant því að hafa topp og gengur illa að ráða við hann. Hér eru nokkur góð ráð fyrir þær sem langar að hjóla í toppinn:-Ekki klippa hann sjálf. Farðu á hárgreiðslustofu, því annars er hætta á að enda með stórslys.-Hárblásarinn er nýji besti vinur þinn. Toppana þarf oftast að bleyta og blása til á morgnana. Ef toppurinn er fínn, skiptir minna máli ef hárið sjálft er úfið.-Finndu þinn stíl og hvað passar við þína klippingu hvort sem það er stuttur, beinn eða 60's toppur.-Hársprey, þurrsjampó og greiða geta gert kraftaverk fyrir flatan og leiðinlegan topp. Glamour tók saman nokkrar vel valdar konur sem klæðir það vel að vera með topp þó að ólíkar séu. Innblástur til að taka með sér á hárgreiðslustofuna?Síður toppur hjá Caroline de Maigret.Alexa ChungBeyonce með topp sem er síðari í hliðunum.Hliðartoppur hjá Emmanuelle Alt.Francoise Hardy með töffaralegan topp.Krullaður toppur á Freju Beha.Þykkur toppur á Taylor Swift.Sienna Miller er stundum með topp og ber það vel. Glamour Fegurð Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Harry Styles gefur út sína fyrstu smáskífu Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour
Það fá margir löngum í að breyta hárinu á sér þegar árstíðarskipti eiga sér stað. Auðveldasta breytingin fyrir marga er að klippa á sig topp. Það eru þó mjög margir sem sjá eftir því að klippa á sig topp viku síðar og þrá ekkert heitar en að hann síkki sem fyrst. Algengasta ástæðan er að fólk er óvant því að hafa topp og gengur illa að ráða við hann. Hér eru nokkur góð ráð fyrir þær sem langar að hjóla í toppinn:-Ekki klippa hann sjálf. Farðu á hárgreiðslustofu, því annars er hætta á að enda með stórslys.-Hárblásarinn er nýji besti vinur þinn. Toppana þarf oftast að bleyta og blása til á morgnana. Ef toppurinn er fínn, skiptir minna máli ef hárið sjálft er úfið.-Finndu þinn stíl og hvað passar við þína klippingu hvort sem það er stuttur, beinn eða 60's toppur.-Hársprey, þurrsjampó og greiða geta gert kraftaverk fyrir flatan og leiðinlegan topp. Glamour tók saman nokkrar vel valdar konur sem klæðir það vel að vera með topp þó að ólíkar séu. Innblástur til að taka með sér á hárgreiðslustofuna?Síður toppur hjá Caroline de Maigret.Alexa ChungBeyonce með topp sem er síðari í hliðunum.Hliðartoppur hjá Emmanuelle Alt.Francoise Hardy með töffaralegan topp.Krullaður toppur á Freju Beha.Þykkur toppur á Taylor Swift.Sienna Miller er stundum með topp og ber það vel.
Glamour Fegurð Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Harry Styles gefur út sína fyrstu smáskífu Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour