Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði Eva Laufey skrifar 3. nóvember 2015 15:00 Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna. Þessar kökur má samt baka hvar og hvenær sem er, það þarf ekki að binda þær við jólatímann. Mér finnst gott að fá mér smákökur af og til, enda tekur enga stund að henda í eina uppskrift.Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði220 g smjör200 g hreinn rjómaostur225 g púðursykur225 g sykur2 egg4 tsk vanillusykur600 g hveiti½ tsk salt3 tsk kanill1 tsk lyftiduft4 msk mjólk100 g hvítt súkkulaðiTil að rúlla deiginu í:100 g sykur2 tsk kanillAðferð: Hitið ofninn í 180°C. Hrærið smjör, rjómaost, sykri saman þar til blandan verður kremkennd. Bætið eggjum út í, einu í einu og hrærið vel á milli. Blandið vanillu,hveiti, lyftidufti, salti og kanil saman við deigið og hrærið vel í. Bætið mjólkinni út í smáum skömmtum. Kælið deigið í 7 – 10 mínútur. Mótið litlar kúlur með tveimur teskeiðum og rúllið upp úr kanilsykrinum. Setjið kökurnar á pappírsklædda ofnplötu og inn í ofn við 180°C í 8 – 10 mínútur eða þar til þær eru gullinbrúnar. Eva Laufey Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna. Þessar kökur má samt baka hvar og hvenær sem er, það þarf ekki að binda þær við jólatímann. Mér finnst gott að fá mér smákökur af og til, enda tekur enga stund að henda í eina uppskrift.Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði220 g smjör200 g hreinn rjómaostur225 g púðursykur225 g sykur2 egg4 tsk vanillusykur600 g hveiti½ tsk salt3 tsk kanill1 tsk lyftiduft4 msk mjólk100 g hvítt súkkulaðiTil að rúlla deiginu í:100 g sykur2 tsk kanillAðferð: Hitið ofninn í 180°C. Hrærið smjör, rjómaost, sykri saman þar til blandan verður kremkennd. Bætið eggjum út í, einu í einu og hrærið vel á milli. Blandið vanillu,hveiti, lyftidufti, salti og kanil saman við deigið og hrærið vel í. Bætið mjólkinni út í smáum skömmtum. Kælið deigið í 7 – 10 mínútur. Mótið litlar kúlur með tveimur teskeiðum og rúllið upp úr kanilsykrinum. Setjið kökurnar á pappírsklædda ofnplötu og inn í ofn við 180°C í 8 – 10 mínútur eða þar til þær eru gullinbrúnar.
Eva Laufey Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira