Mourinho: Hvort sem það verður eftir fjögur ár, tíu ár eða fimmtán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2015 22:49 Jose Mourinho var brosmildur á hliðarlínunni í dag. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, fagnaði langþráðum sigri í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni. „Það er mikill léttir að vinna þennan leik. Leikmennirnir mínir eiga þennan sigur skilinn eftir alla þá vinnu sem þeir hafa lagt á sig," sagði Jose Mourinho eftir leikinn. „Margir af leikmönnum liðsins eru að komast í sitt besta form en það sem var ólíkt með þessum leik og hinum á undan var að menn höfðu sjálftraust til að komast í gegnum mótlætið. Liðið sýndi andlegan styrk með því að koma til baka og ná í sigurinn eftir að hafa fengið þetta mark á sig fimmtán mínútum fyrir leikslok," sagði Mourinho. Willian var hetja Cheslea en hann lagði upp fyrra markið og skoraði síðan sigurmarkið með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu. „Willian er að spila mjög vel og ekki bara í dag. Hann er búinn að vera spila vel í langan tíma. Það skiluðu allir sínu starfi vel en Willian á hrós skilið, fyrir vinnusemina, fyrir þátttöku hans í fyrsta markinu og fyrir gæðin í seinna markinu," sagði Mourinho. „Stuðningsmenn Chelsea sjá að ég er fagmaður. Ég hef átt hér margar frábærar stundir og á margar góðar minningar. Ég mun gefa þeim og liðinu allt mitt til míns síðasta dags hér hvort sem hann verður eftir fjögur ár, tíu ár eða fimmtán ár," sagði Jose Mourinho. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Willian með frábært sigurmark fyrir Chelsea | Sjáið mörkin Brasilíumaðurinn Willian var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 sigur Chelsea á úkraínska liðinu Dynamo Kiev í 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. 4. nóvember 2015 21:45 Neymar með tvö mörk í öruggum sigri Börsunga | Sjáið mörkin Barcelona er í frábærum málum í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir öruggan 3-0 heimasigur á BATE Borisov í 4. umferð riðlakeppninnar í kvöld. 4. nóvember 2015 22:00 Bæjarar fóru illa með menn Wenger í kvöld | Sjáið mörkin Bayern München fór langt með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar um leið og að koma Arsenal í enn verri stöðu þegar þýsku meistararnir unnu 5-1 sigur á lærisveinum Arsene Wenger í München í kvöld. 4. nóvember 2015 21:30 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, fagnaði langþráðum sigri í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni. „Það er mikill léttir að vinna þennan leik. Leikmennirnir mínir eiga þennan sigur skilinn eftir alla þá vinnu sem þeir hafa lagt á sig," sagði Jose Mourinho eftir leikinn. „Margir af leikmönnum liðsins eru að komast í sitt besta form en það sem var ólíkt með þessum leik og hinum á undan var að menn höfðu sjálftraust til að komast í gegnum mótlætið. Liðið sýndi andlegan styrk með því að koma til baka og ná í sigurinn eftir að hafa fengið þetta mark á sig fimmtán mínútum fyrir leikslok," sagði Mourinho. Willian var hetja Cheslea en hann lagði upp fyrra markið og skoraði síðan sigurmarkið með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu. „Willian er að spila mjög vel og ekki bara í dag. Hann er búinn að vera spila vel í langan tíma. Það skiluðu allir sínu starfi vel en Willian á hrós skilið, fyrir vinnusemina, fyrir þátttöku hans í fyrsta markinu og fyrir gæðin í seinna markinu," sagði Mourinho. „Stuðningsmenn Chelsea sjá að ég er fagmaður. Ég hef átt hér margar frábærar stundir og á margar góðar minningar. Ég mun gefa þeim og liðinu allt mitt til míns síðasta dags hér hvort sem hann verður eftir fjögur ár, tíu ár eða fimmtán ár," sagði Jose Mourinho.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Willian með frábært sigurmark fyrir Chelsea | Sjáið mörkin Brasilíumaðurinn Willian var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 sigur Chelsea á úkraínska liðinu Dynamo Kiev í 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. 4. nóvember 2015 21:45 Neymar með tvö mörk í öruggum sigri Börsunga | Sjáið mörkin Barcelona er í frábærum málum í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir öruggan 3-0 heimasigur á BATE Borisov í 4. umferð riðlakeppninnar í kvöld. 4. nóvember 2015 22:00 Bæjarar fóru illa með menn Wenger í kvöld | Sjáið mörkin Bayern München fór langt með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar um leið og að koma Arsenal í enn verri stöðu þegar þýsku meistararnir unnu 5-1 sigur á lærisveinum Arsene Wenger í München í kvöld. 4. nóvember 2015 21:30 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Willian með frábært sigurmark fyrir Chelsea | Sjáið mörkin Brasilíumaðurinn Willian var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 sigur Chelsea á úkraínska liðinu Dynamo Kiev í 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. 4. nóvember 2015 21:45
Neymar með tvö mörk í öruggum sigri Börsunga | Sjáið mörkin Barcelona er í frábærum málum í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir öruggan 3-0 heimasigur á BATE Borisov í 4. umferð riðlakeppninnar í kvöld. 4. nóvember 2015 22:00
Bæjarar fóru illa með menn Wenger í kvöld | Sjáið mörkin Bayern München fór langt með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar um leið og að koma Arsenal í enn verri stöðu þegar þýsku meistararnir unnu 5-1 sigur á lærisveinum Arsene Wenger í München í kvöld. 4. nóvember 2015 21:30